Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 91
Vefarar og vefsmiðjur til í spuna og vefnaði.29 Hvernig þeirri áætlun reiddi af er ekki vitað. Skýringa á andstöðu við fleiri sjálfstæðar vefsmiðjur á þessum tíma á Austurlandi - og annars staðar á landinu - mætti hugsanlega leita í því að stefna stjómvalda var greinilega svæðisbundin. Aherslan var á eina miðstöð sem ætti að gagnast öllu landinu og það var ekki metið tímabært að stofna nýjar vef- smiðjur áður en hinar væm famar að standa undir sér. Einnig vekur athygli að nær engir hluthafar af Austurlandi voru í Hinu íslenska hlutafélagi, en gert var ráð iýrir miklu samspili hluthafanna við höfuðvefsmiðjumar til þess að vinnslan myndi ganga vel fyrir sig. Þaðan átti bæði ullin og starfsfólkið að koma. Að lokum má nefna, að ullarvinnsla til sveita á Austurlandi var almennt talin ganga vel áður en Innréttingamar komu til um 1750, eins og vikið var að hér framar. Ullarvinnsluna þurfti hins vegar að bæta og efla á mörgum öðmm svæðum landsins. Stofnun vefsmiðja Innrétt- inganna var ein af þeim leiðum. Ullarvörur til útflutnings um 1762 Ljóst er að nýjar aðferðir við vefsmiðju- vefnað að erlendum hætti virðast ekki hafa náð til Austurlands fyrsta áratuginn eftir að vefsmiðjur Innréttinganna voru stofnaðar. Engin sjálfstæð vefsmiðja var stofnsett og nær engir hluthafar í Innréttingunum bjuggu þá í fjórðungnum. En hvað var framleitt úr ullinni í Múlasýslum um þetta leyti? Fjárkláðinn, sem barst til landsins upp úr 1760, náði ekki austur og hefði því átt að vera næg ull á þessu 22 Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran. 199. svæði, a.m.k. samanborið við aðra landshluta. í Kaupmannahöfn hafa varðveist einstakar verslunarbækur einokunarkaupmanna frá því á tímum Konungsverslunarinnar fyrri, 1759 - 1763, sem varpa ljósi á hvað var framleitt á Austurlandi. Flestir sýslubúar versluðu á Vopnafirði og Reyðarfirði.301 verslunarbók- unum koma fram upplýsingar um alla sem skiptu við kaupmenn, hvað þeir keyptu og hvað þeir lögðu inn í verslunina á móti. Mest- öll verslun var vöruskiptaverslun. Með því að skoða viðskipti sýslubúa við kaupmennina má sjá hvaða vörur voru grundvöllur að við- skiptum þeirra og þar með má skoða fram- leiðsluhætti ullarvara eftir svæðum. Ef hafnirnar á Vopnafirði og Reyðarfirði árið 1762 eru skoðaðar nákvæmlega kemur í ljós að ullarvörur, skinn og kjöt voru uppi- staðan í innleggi sýslubúa. Nyrst í Norður- Múlasýslu var þó meira um að menn greiddu fyrir vömr sínar t.d. með lýsi en gerðist sunnar. Auk þess lögðu þeir meira inn af óunninni ull en þeir sem sunnar bjuggu. Það var þó ekki mikið í heild. Yfirleitt voru nær engin viðskipti með vefnaðarvöru til útflutnings. Aðeins einn af 337 viðskiptamönnum lagði inn nokkrar álnir af vaðmáli og enginn hina nýju tegund vefnaðar sem reynt hafði verið að innleiða í landinu undangenginn áratug fyrir tilstuðlan Innréttinganna. Enginn lagði heldur inn spunnið garn, en endurbætur á spuna landsmanna voru mikilvægur hluti þess sem verið var að byggja upp. Aftur á móti voru prjónavömr allsráðandi í því sem unnið var úr ullinni til útflutnings. Þetta voru sokkar og 30 Athugun var gerð á krambúðarbókum kaupmanna frá Vopnafirði og Reyðarfirði árið 1762. Næstu hafnir voru Húsavík og Beru- Qörður, en ekki voru tök á að taka svo stórt svæði með í rann- sókninni. Danmarks Rigsarkiv (DRA). Det kgl. oktr. Islandske Kompagni 1742-66. Fol. 140.B.92. Krambodsbog for Wapne- fjords Havn 1762 og Fol. 140.B.73. Krambodsbog for Rödefiords Havn 1762. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.