Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 95
Vefarar og vefsmiðjur d) Til dette Syssel maatte jndsændes Snicker Svend, som forstaad at bygge Vev Stole, paa deres Bekostning, som behövede hans Arbeid, som alle i Almindelighed trænger til og vil bekoste. Men en Væver Svend kand let af os forskaffes fra Sydlandet. e) Garverie og Skomager Professionen ere og over heele Landet höyst fomödne og synest best kunde anlægges ved Fabriqveme paa Reikewig, som det Almindelige Handels Compagnie, som tillige med Handelen dirigerer der samme Stæds anlagte Jndrætninger endelig maatte tilholdes at bekoste imod der af væntende Fordeele. f) Maatte det være Islændeme saa vel som Frem- mede, som nædsætte sig her i Landet, tilladt efter den Jslandske Land Taxt, Isl.Lovs Kiöbe Balke 5te & 6te Cap., at opkiöbe ved Slagter Havnerne saa mange Faare og Stude Skind, som de til deres nödvændige Klæder og i Fald nogen af dennem skulde være sinnet at oprætte et lidet Feldberederie, de da til denne Fabriqves For- tsættelse aarlig kunde behöve.34 Kannski má segja að Jón Amórsson haft með þessu bréft til Landsnefndarinnar fyrri verið að leggja til eins konar „Innréttingar Austur- lands“. Auk framangreindra tillagna nefndi hann líka hugmyndir um að flytja inn fólk á svæðið, efla fiskveiðamar og fleira sem verið hafði á dagskrá hjá Innréttingunum um skeið.35 Enda hlýtur honum sem fyrrver- andi ritara Skúla landfógeta og þáverandi tengdasyni hans að vera íullkunnugt um til- lögur hans og starf í þeim efnum. Jón fjallaði hins vegar hvergi beint um Innréttingamar í Reykjavík, hvorki um hvort þar væri eitthvað 34 Landsnefndin 1770-1771. II. Bréf frá nefndinni og svör sýslu- manna. Reykjavík 1961. Sögurit XXIX. 300-301. (Jón Arn- órsson: Mule-Syssels Söndere Part. Lit. Ff. 2. 24/6 1771). 35 Greinargerð Jóns Amórssonar til Landsnefndarinnar er prentað í heild: Landsnefndin 1770-1771. II. 275-306. til eftirbreytni fyrir Austurland né reynsluna af þeim yfirleitt. Öll starfsemi Innréttinganna var í endur- skoðun um þetta leyti - ásamt reyndar mörgu öðru - og var mikil óeining um framtíð þeirra, gagn eða gagnsleysi. Almennt voru þeir, sem bjuggu á Suður- og Vesturlandi, jákvæðari en hinir, enda áhrif Innréttinganna mun meiri þar og starfsemin búin að festa sig í sessi í ullarvinnslunni. Annað starf á vegum Inn- réttinganna hafði mest allt lagt upp laupana þegar komið var fram um 1770.36 Athyglisvert er að Jón Amórsson nefnir að það ætti að vera hægur vandi að útvega vefara úr Innrétt- ingavefsmiðjunum ef yfirleitt tækist að koma upp vefstólum áAusturlandi. Þeirra hefur því lítið verið farið að gæta þar um 1770. Heimilisvefsmiðjur í sveitum eftir 1770 í kjölfar ferðar Landsnefndarinnar fyrri til íslands á ámnum 1770 - 1771 settust margir á rökstóla vegna framfaraleysis Islands. Frek- ari skýrslur vom skrifaðar og nokkrir leið- angrar sendir yfir hafíð að nýju.37 Einn þeirra rannsakenda var Ólafur Olavius, sem einkum kannaði Norðvestur-, Norður- og Norðaust- urland á árunum 1775 - 1777, eða þau svæði sem minnst höfðu komið við sögu Lands- nefndarinnar fyrri fáum ámm áður. Ólafur lét þess getið í ferðabók sinni að hann hafi á öllu sínu ferðalagi „vestan frá Dýrafirði og austur í Lón í Múlasýslu“ aðeins séð einn danskan vefstól og það var í Strandasýslu. Taldi hann þetta framtak til fyrirmyndar og að sama skapi dapurlegt að sjá hversu gamli vefstað- urinn enn var útbreiddur annars staðar.38 Jón 36 Lýður Bjömsson: íslands hlutafélag. 157-167. - Hrefna Róberts- dóttir: Landsins forbetran. 200-212. 37 Sjá töflu yfir leiðangra á vegum yfirvalda til Islands á 18. öldinni: Hrefna Róbertsdóttir: Wool andSociety. 414—418. (State Expedi- tions on Icelandic Matters 1700-1800). 38 Ólafur Olavius: Feröabók. Landshagir í norðvestur-, norður- og norðaustursýslum íslands 1775-1777. I. Reykjavík 1964. 243. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.