Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 107
Björn Andrésson Dálítil ferðasaga Laugardaginn 15. júlí 19441ögðufjórtán Borgfirðingar á þremur trillubátum, af stað til Vopnaijarðar. Ferð þessi var farin í þeim tilgangi að keppa við íþróttafé- lagið Einherja í frjálsum íþróttum og knatt- spymu, sunnudaginn ló.júlí. Bátar og menn sem fóru í þessa ferð voru sem hér segir: „SVANUR“, formaður Hilmar Jónsson og með honum voru þeir: Ami Tryggvason, Bjöm Andrésson, Jón Andrésson og Skúli Andrésson. „S1NDRI“, formaður Björgvin Vilhjálms- son og með honum þeir: Kristinn Björgvins- son, Sigbjörn Guðmundsson, Olafur Agústs- son og Óli Jóhannsson. „RAN“, formaður Gunnþór Eiríksson og með honum þeir: Þorsteinn Jónasson, Þórður Jónsson og Einar Sigurðsson. Lagt var af stað síðari hluta dags. Veður var hæg austanátt, þoka niður á láglendi og rigning. Heyra mátti á ýmsum er heima sátu, að það væri nú hálfgerður hálfvitaskapur að leggja upp í svona langa ferð á opnum trillu- bátum og reyndi sumt fólk að telja okkur af því að fara, en það mun nú helst hafa verið sjóhrætt fólk og landkrabbar, enda létum við það ekki neitt á okkur fá. Logn fengum við alla leið norður en mikið rigndi, og um tíma svo mikið að við töldum okkur heppna að vera í bátum, því helst héldum við, að landið myndi rigna í kaf og svo mikið var víst að lítið sáum við til lands, en það mun víst hafa stafað meira af þoku en rigningu. Þegar norður að Bjarnarey kom sáum við hvar skip fór á undan okkur inn fjörðinn og héldum við það vera fiskiskip frá Vopnafírði. Við bættum nú dálítið við vélina og hugðumst reyna að ná þessum dalli og tókst okkur að keyra fram úr honum, er nokkuð var komið inn á tjörðinn, en þá sáum við að þetta var færeyskur línuveiðari. Eftir tæplega fímm og hálfs klukkustunda stím, vorum við á „SVAN“ komnir að bryggju á Vopnafírði. Hinar trillumar voru dálítið á eftir, hafði önnur þeirra orðið fyrir vélabilun úti á fírðinum og töfðust þær því dálítið við það. Ferðin norður hafði gengið vel að öðm leyti en því, að „RÁN“ hafði „slegið úr“ stefn- isrörinu, en það mátti teljast óhapp, því að talsverðan tíma tekur að gera við það. A bryggjunni var okkur fagnað af þeim Önnu Guðmundsdóttur og Halldóri Asgríms- syni og heimilisfólkinu þeirra. Eftir að hafa gengið frá bátnunum, en þá bundum við aftan í báta, er lágu í höfninni, fórum við heim til þeirra og snæddum þar kvöldverð. Síðan var okkur vísað upp í barnaskóla, en þar var okkur ætlað að sofa í kennslustofu, um nótt- 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.