Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 111
Dálítil ferðasaga Leikurinn var heldur tilþrifalítill og sigr- uðu Borgfirðingar með tveimur mörkum gegn einu. Dómari var Guttormur Sigurbjörnsson. Lið Borgfirðinga var skipað sem hér segir: markvörður Þorsteinn Jónsson, bakverðir: Björn Andrésson og Kristinn Björgvinsson, framverðir: Skúli Andrésson, Jón Andrésson og Ami Tryggvason, framherjar: Þórður Jóns- son, Hilmar Jónsson, Sigbjörn Guðmundsson, Oli Jóhannsson og Einar Sigurðsson. Eftir að knattspyrnan hætti hófst dans. Dansað var í tjaldi úr einföldum striga, er strengdur var á trégrind og er ég hræddur um, að þetta hefði ekki orðið nein skemmti- samkoma ef eitthvað hefði verið að veðri. Músik var sæmileg, en enginn pallur var til að dansa á og sumstaðar í danstjaldinu var karga þýfí. Þegar á nóttina leið fór fólk að týnast í burtu og fengum við Borgfirðingar þá flestir bílferð út í þorpið. Með Braga fóru þeir Oli Gústa, Bjöggi og Sigbjöm. Þegar út í þorpið kom fórum við út í skóla og fórum að sofa, því að við bjuggumst ekki við, að geta farið fyrr en síðari hluta mánudags, vegna þess, að Gunnþór ætlaði að fá gert við það sem bilaði hafði í „RÁN “ á leiðinni norður. En þó varð það úr að „SINDRI“ fór strax um morguninn en „SVANUR“ beið eftir „RÁN“. Um tólfleytið borðuðum við svo hádeg- ismat hjá þeirn Önnu og Halldóri og vil ég flytja þeirn hjónum og heimili þeirra hinar bestu þakkir fyrir þær móttökur og þá gest- risni, sem við áttum að mæta í þessari ferð, því að okkur virtist helst, að það vera heimili þeirra sem tók á móti okkur, en ekki íþrótta- félagið Einherjar, sem þó hafði boðið okkur að koma norður. Milli tvö og þrjú lögðum við af stað heim- leiðis. Við komum við í Fagradal, dvöldum þar á annan klukkutíma og þágum góðgjörðir. Ferðin heim gekk vel, nerna hvað dálítill vélarstans var hjá þeim á „RÁN“. Veðrið var gott, sólskin en dálítill kaldi á flóanum. „SVANUR“ fór inn á Njarðvík og setti þá, Bjössa, Nonna, Skúla og Einar þar í land, því að þennan dag var verið að rýja þar. En þegar þeir komu á réttina var búið að rýja allt féð. Jón Helgason var að fletta ullinni af síðasta gemlingnum hans Andrésar á Nesi, já en það er nú önnur saga. Okkur sem fómm þessa ferð var fagnað hið besta og þótti bæði okkur og öðrum ferðin hafa tekist með ágætum, og væri mjög æski- legt að fleiri slíkar ferðir yrðu farnar. Einn af þeim jjórtán semfórn í þessa ferð. Björn Andrésson með KHB bikarinn sem var verðlauna- gripur, veitturjyrir sigur í Víðavangshlaupi Austurlands sein Ungmennafélag Eiðaskóla stóð fyrir. Myndin er fengin úr Snœfelli. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.