Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 131
Vopnafjörður-danskur kaupstaður Kornhúsið og Ullarhúsið byggð af 0rum & Wulff. Mynd í eigu Aagotar Arnadóttur frá Vopnafirði. Húsin eru nú uppgerð í Arbœjarsafni. Austurlandi og þar á meðal Vopnaijörð. Frá slíkum höfnum var einkum flutt sauðakjöt sem brytjað var niður í tunnur, smjör, tólg og aðrar hefðbundnar landbúnaðarafurðir, aðallega ull, vaðmál og skinnavara. Þegar kom fram á 17. öld lærðu Islendingar að prjóna, líklega kom sú kunnátta frá Þýskalandi, og þá tók prjónlesið smátt og smátt við af vaðmálinu sem ein helsta útflutningsvaran. Besta prjónlesið kom frá norðaustanverðu landinu. Margir af kaupmönnum sem fengu einstakar hafnir á Islandi voru lánardrottnar Danakon- ungs. Hann var háður þeim með vopn og vistir í hinum mörgum stríðum sem hann tók þátt í og launaði þeim meðal annars með einkarétti á íslenskum höfnum. Þetta átti t.d.við um borgarann Herman von Oldenseel í Liibeck sem fékk Vopnaijörð árið 1566, hann virðist hafa verið einn af birgjum Danakonungs og hefur líklega fengið Vopnaijörð að léni sem lið í þeim viðskiptum. Fyrir utan Vestmannaeyjakaupmenn voru sárafáir Danir meðal Islandskaupmanna fram til þess að dönsku einokunarversluninni var komið á fót árið 1602. Ein helsta undantekningin var Marcus Hess sem líklega hefur verið af þýskum eða hollenskum uppruna þó að hann byggi í Kaupmannahöfn. Þar var hann ríkastur allra kaupmanna og borgarstjóri um áratugaskeið. Árið 1569 hafði Marcus Hess 12 kaupskip í förum sem fóru viða um lönd og voru allir skip- stjórar hans nema einn frá Fríslandi í Hollandi. I Sjö ára stríðinu 1563 - 1570 tók Marcus Hess að lána konungi peninga eða útvega honum lán frá Hollandi. Ennfremur útvegaði hann hirðinni klæði, silki, stangarjárn, kopar og aðra kaupmannsvöru. Árið 1569 tók hann að sér að útbúa nýtt stríðsskip konungs og var konungur honum lengi skuldugur á eftir. Það var því ekki óvænt þegar Friðrik II tók að veita Marcusi Hess íslenskar hafnir að léni. Árið 1566, er hann stóð á fertugu og nýorðinn borgarstjóri Kaupmannahafnar, fékk hann sínu fyrstu höfn á íslandi. Það var fískihöfnin Básendar á Suðumesjum. Tíu ámm síðar fékk hann Hafnarfjörð og Vopnafjörð til þriggja ára. Hann hélt þessum höfnum þó ekki lengi því að 1579 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.