Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 133
Vopnafjörður - danskur kaupstaöur þróun með margs konar höftum, veitingu einkaleyfa og stofnun einkaleyfísfyrirtækja. Þetta olli miklum átökum milli landa og var undirrót flestra stríða í Evrópu á þessum tímum og jafnframt heimsvaldastefnu stórveldanna og kapphlaupi þeirra um nýlendur. Viðleitni Kristjáns III og Friðriks II til að efla danska borgarastétt, meðal annars með því að gera hana færa um að sigla á eigin skipum til Islands og taka yfír Islandsverslunina, var í þessum anda og átti fyrst og fremst að miðast við þarfír og heildarhagsmuni Danmerkur. Arið 1601 voru samkvæmt þessari hugmyndafræði áætlanir konungs um Island fullmótaðar. Kaupmenn í dönsku bæjunum við hina mikilvægu siglingaleið Eyrarsund; Kaupmannahöfn, Helsingjaeyri og Málmey, skyldu taka yfír alla Islandsverslun. Þetta var í raun þvinguð aðgerð að ofan. Allt frumkvæðið kom frá Danakonungi sjálfum. Með tilskipun 20. apríl 1602 fengu kaupmenn frá Eyrarsundsbæjunum þremur einkaleyfí á öllum íslenskum höfnum í tólf ár. Konungur gerði ráð fyrir að siglt yrði árlega á 20 hafnir á Islandi auk Vestmannaeyja sem sérstakar reglur giltu um. Verslunarstöðunum var skipt milli Eyrarsundsbæjanna þriggja og kom Vopnafjörður í hlut nokkurra Málmeyinga og eru þeir taldir upp árið 1613. Þeir hétu Fader Madsen, Giert Slytter, Jacob Graatop, Johan Trip og Else Graatops, sem sagt ein kona, líklega ekkja eins þeirra sem fengu Vopnafjörð upphaflega. Kaupsvið Vopnaljarðar tók yfír Þistilfjörð, Langanesstrandir, Vopnaljörð, Jökuldal, Jökulsárhlíð, Hróarstungu og Fell. Bændur um miðbik Múlaþings sóttu og stundum til Vopnafjarðar. Yfírleitt voru þrímöstruð kaupskip af ýmsum gerðum höfð í Islandssiglingum. Eftir 1600 voru kaupskip, sem kölluðust flöjte á dönsku en fluyt á hollensku, algengust. Þau voru grunnskreið og mjóslegin, oft há að aftan, en með lítilli yfirbyggingu að öðru leyti. Skip þessi þóttu hraðskreiðari en önnur skip og báru mikið. En á þessum tíma kunnu menn ekki að sigla beitivind og oft urðu miklar tafír ef mótvindur var. Hvert skip fór einungis eina ferð á sumri til íslands fram og til baka. Þau fóru frá Kaupmannahöfn í maí - júní og komu til baka í ágúst/ október. Ferðin tók yfirleitt þrjá til ijóra mánuði en gat teygst upp í fímm mánuði. Hluthafamir eða eigendumir sátu sjálfír í Kaupmannahöfn en réðu kaupmenn, versl- unarmenn og áhafnir til að sigla til íslands fyrir ákveðin laun eða hlut. Ekki fer miklum sögum af verslunarhöfninni á Vopnafirði á 17. öld en þangað var þó oftast siglt árlega. Líklega hafa verslunarbúðir verið í landi, jafnvel timburhús, en ekki var yfirleitt mikið í þau borið því að öll veturseta var bönnuð. Þau voru aðeins notuð yfír sumartímann og einhverjar vörubirgðir geymdar í þeim á vetuma. Árið 1619 var stofnað eitt félag um alla Islandsverslun, Islandsk kompagni, sem starf- aði til 1662. Viðriðið það var blóminn úr kaupmannastétt Kaupmannahafnar og voru margir Islandskaupmanna þar borgarráðsmenn og borgarstjórar, í raun helstu fyrirmenn staðarins, og em margir vitnisburðir til um það hversu mikilvæg Islandsverslunin var þá fyrir borgina. Islandsk Kompagni hafði mikil umsvif en reikningshald þess er þó að mestu leyti glatað. Þó em til eftirrit af reikningum þess fyrir árin 1624,1635 og 1655. Árið 1624 var mikið gróðaár fyrir félagið. Hagnaðurinn var um 37.400 ríkisdalir. Mestur hagnaður var af Eyrarbakka 5044 ríkisdalir en hagnaður af Vopnafírði þetta ár var aðeins um 400 ríkisdalir. Árið 1635 var mun minni hagnaður af Islandsk kompagni eða aðeins tæplega 7000 ríkisdalir. Þrettán hafnir voru þá reknar með ágóða en sjö með tapi, flestar á Norður- og Austurlandi. Mest tap varð af Vopnafirði eða 890 ríkisdalir. Og þá er komið að árinu 1655. Þá er um 1200 ríkisdala tap á félaginu. Ellefu hafinir vom reknar með ágóða en tíu með tapi. Mest tap varð á Isafirði eða rúmlega 3000 ríkisdalir. Tapið á Vopnafírði var 908 ríkisdalir. Þessi þrjú ár sem reikningar 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.