Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 134
Múlaþing eru til frá gefa þó litla heildarmynd af rekstri Islandsk kompagni í þau rúmlega fjörutíu ár sem það starfaði. Sjötti áratugur 17. aldar varð Islandsk kompagni þungur í skauti af mörgum ástæðum. Kom þar margt til, ekki síst styrjaldir milli Dana og Svía. Svíar tóku nokkur kaupskip Islandsk kompagni herskildi með farmi og áhöfnum en öðrum hlekktist á eða komu aldrei fram. Islandsk Kompagni var því á endanum leyst upp. Nýtt Islandsfélag var stofnað sumarið 1662, það var byggt á helmingaskiptareglu og var kallað Félag aðalútgerðarmanna (De fire Hovedparticip- anter). Islandi var skipt í ijögur kaupsvið. I raun og veru skiptu helstu fjármálajöframir, sem konungur var skuldbundinn, Islandi á milli sín. Eitt af þessum kaupsvæðum náði yfir hafnimar Vestmannaeyjar og Eyrarbakka við suður- strönd Islands, Hafnaríjörð við Faxaflóa, Hofsós á Norðurlandi og Vopnaljörð á Austurlandi. Hans Nansen, hinn voldugi borgarstjóri og forystumaður borgara í Kaupmannahöfn, fékk þetta kaupsvæði í sinn hlut ásamt tengdasyni sínum, Find Nielsen Trellund sem einnig varð borgarstjóri Kaupmannahafnar. Nansenarnir bám hitann og þungann af Vopnafjarðarverslun um áratugaskeið og ætla ég að segja nokkuð gjörr frá þeim. Hans Nansen eldri hafði miklu meiri persónuleg kynni af Islandi og Islendingum en aðrir forkólfar Islandsk kompagni og raunar flestir aðrir Islandskaupmenn á þessum tíma. Hann er líka mjög þekkt nafn í danskri sögu og í Kaupmannahöfn ber breið og mikil gata nafn hans enn þann dag í dag og er kölluð Nansensgata. Nansen var af borgaralegum ættum, fæddur 1598 í Flensborg sem þá var lífleg versl- unar- og siglingaborg. Hann missti föður sinn ungur og fylgdi eftir það föðurbróður sínum og alnafna sein var skipstjóri og tók hann með sér í siglingar norður í Dumbshaf þar sem þeir lentu í hvers kyns hættum. Meðal annars urðu þeir tvisvar fyrir árásum frá enskum sjóræn- ingjum. Þetta mótaði og herti drenginn og um tvítugt fór hann á eigin vegum í verslunarferðir til Rússlands og lærði þá rússnesku. Arið 1619, er hann var aðeins 21 árs gamall, skipaði Kristján konungur hann leiðangursstjóra í könnunarferð um Ishafið. Heimkominn gekk hann svo í þjónustu Mikkels Vibe borgarstjóra og Islandskaupmanns, stærsta hluthafans í Islandsk kompagni og var ráðinn í þjónustu félagsins. Eftir það sigldi Nansen að sögn næstu átján sumur samfleytt til íslands eða allt til ársins 1639. Við það fékk hann góða þekkingu á landinu og lærði íslensku nokkuð. Nansen var bókhneigður og safnaði bókum og hefur sjálfsagt eignast helstu íslensku bækur sem þá höfðu verið prentaðar. I raun varNansen mikill lærdómsmaður þótt ekki væri hann háskólagenginn Hann talaði dönsku, þýsku, rússnesku og hollensku en auk þess gat hann bjargað sér á sænsku, ensku og íslensku. Náttúruskoðun lá og í eðli hans. Hann gerði sér m.a. far um að kynna sér náttúru Islands, lifnaðarhætti Islendinga og sögu þjóðarinnar. Hann var afar vel látinn á Islandi og átti í bréfaskriftum við helstu menn á Islandi sem leituðu jafnan til hans ef þá vanhagaði um eitthvað. Meðan Hans Nansen var í þjónustu Islandsk Kompagni skiifaði hann rit sem byggði á lærdómi hans og siglingum í Norðurhöfum. Kom það út árið 1633 og nefndist Compendinm Cosmographicum & Cron/ologicum eða Stutt lýsing á öllum heiminum. Þetta var í senn landafræði, stjörnufræði, eðlisfræði, sjómannafræði, rímfræði og leiðalýsing og náði það miklum vinsældum, ekki síst meðal sjófarenda, þannig að ritið var prentað hvað eftir annað. Árið 1639 var hann svo kallaður til Kaupmannahafnar til að taka við forstöðu Islandsk komp- agni og var þá orðinn hluthafi í félaginu. Gegndi hann því starfí í tíu ár. Sama ár og hann 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.