Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 136
Múlaþing Hans Nansen og Soffía kona hans eignuðust fimm böm. Tveir synir þeirra, Mikkel og Hans yngri, vom á kafi í Islandsverslun eins og faðirinn, og sömuleiðis tveir tengdasynir, þeir Find Nielsen Trellund og Ditmar Boefke. Annar sonurinn, Mikkel Nansen, særðist í svokölluðum stormi, er Svíar réðust inn í Kaupmannahöfn 1659 og lést sama ár, 31 árs að aldri. Hann lét eftir sig mikinn arf sem hlýtur að einhverju leyti að hafa komið til vegna íslandsverslunar. Faðir hans lánaði Friðriki III konungi 42 þúsund ríkisdali af þessum arfi árið 1660. Til borg- unar láninu samþykkti konungur að afgjald allra klaustureigna á Islandi yrði látið ganga upp í skuldina og þar að auki árlegt afgjald af Vestmannaeyjum. Til marks um þá virðingu sem Hans Nansen naut á síðustu ámm sínum var það að kon- ungur skenkti honum þá sérstakan skrautvagn sem hann gat ekið í um götur borgarinnar. Hans gamli Nansen lést árið 1667 og tók þá Hans Nansen yngri sonur hans við kaup- svæðinu sem Vopnaljörður tilheyrði. Hann hafði eins og faðirinn mikla reynslu og kunnáttu í siglingum til Islands og hafði kynnst Islendingum vel. Þess skal getið að beinn afkomandi hans í karllegg var landkönnuðurinn frægi, Friðþjófur Nansen. Félag aðalútgerðarmanna var í upplausn eftir 1680. Eftir að misheppnaður tilraunir höfðu verið gerðar til að stofna nýtt allsherjarfélag um Islandsverslunina var ákveðið að bjóða upp allar hafnir á Islandi, tvær og tvær saman, til sex ára. Þar með hófst svokölluð umdæmaverslun sem varð nokkuð illræmd á Islandi þegar fram liðu stundir og hér verður ekki rakið. Fyrsta uppboðið á íslensku verslunarstöðunum var haldið árið 1684 og og því hagað þannig til að fiskihöfn og sláturhöfn voru yfirleitt boðnar upp saman. Hans Nansen yngri bauð í ílestar sínar gömlu hafnir og fékk þær. Það átti þó ekki við um Vopnafjörð. Maren nokkur Munch, ekkja Islandskaupmanns sem lengi hafði siglt á ísaijörð og Dýraijörð bauð í þessar gömlu hafnir sínar ásamt Vopnafirði og fékk þær íyrir samanlagt 800 ríkisdali á ári og aftur 1689 en þá íýrir helmingi hærra verð eða 1600 ríkisdali. Munch-ijölskyldan var síðan lengi viðriðin verslun á þessum höfnum. Hafís barst upp að íslandi árið 1695 og lagðist að mestöllu landinu. Næstu sjö ár voru með eindæmum hörð og komu þær hart niður á íslandsversluninni. Líklega hefur sigling til Vopnaijarðar að miklu leyti þá fallið niður. Árið 1706 var á ný haldið uppboð á íslenskum höfnum. Vopnaijörður var þá sleginn fyrir 160 ríkisdali sem var innan við 1% heildarverðs sem konungur fékk fyrir allar hafnir á landinu. Einungis Skagaströnd fór á lægra verði eða 145 ríkisdali. Hæstbjóðandi í Vopnaijörð var Jacob nokkur Nielsen sem lengi hafði siglt á Reyðarijörð og fékk nú einnig, auk Vopnaijarðar, Berutjörð við annan mann. Jacob Nielsen var hörkramari í Kaupmannahöfn en hörkramarar voru sérstök stétt smá- kaupmanna í Kaupmannahöfn sem verslaði með grófar vörur, svo sem hör, hamp og striga og ennfremur íslenskar afurðir svo sem lýsi, saltkjöt og fisk. Vörur sínar seldu þeir í opnum búðum við götur og torg, oft í útjaðri borgarinnar. Að eigin sögn hörkramara var íslenskur fiskur mikilvægasta verslunarvara þeirra. Hörkramaramir tóku því að ásælast íslenskrar hafnir í stórauknum mæli þegar kom fram á 18. öld og á endanum tók félag þeirra, Hörkramaragildið í Kaupmannahöfn, yfir alla íslandsverslun árið 1743. Norðurlandaófriðurinn svokallaði geisaði á ámnum 1709 - 1720, síðasta stríðið sem Danir tóku þátt í á 18. öld, og steðjuðu þá miklir erfiðleikar að íslandssiglingum. Á þessum ámm sátu danski herskipaflotinn og íbúar Kaupmannahafnar fyrir afúrðum sem fluttar vom frá Islandi en lítið var flutt af þeim á aðra hefðbundna markaði. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.