Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 138
Múlaþing Undir aldalokin syrti mjög í álinn fyrir Kyhn, hann var mjög deilugjam og í stöðugum málaferlum og lenti í miklum fjárkröggum. Lenti hann upp á kant við samstarfsmenn sína, þá Niels 0rum og Jens Andreas Wulff, og slitu þeir félagsskap við hann og stofnuðu sitt eigið fyrirtæki. Það hlaut nafnið 0mm & Wulffog stofndagurinn telst 13. september 1795. Málaferli milli þeirra félaga og Kyhns enduðu með því að Kyhn var dæmdur frá æm og búslóð með hæstaréttardómi 1808 og endaði hann ævi sína í fangavist mörgum árum seinna. Kyhn missti fótanna í Vopnafírði eins og annars staðar upp úr 1800 og virðast tvö þýsk félög þá hafa keypt verslunareignirnar þar, annað frá Hamborg en hitt frá Altona. Engum sögum fer þó af verslun þessara félaga enda Napóleonastyrjaldir í hámarki og sigling til landsins stopul. Furðu sætir reyndar að félag frá Hamborg hafi reynt fyrir sér í verslun á Islandi því hún var þá einungis heimil þegnum Danakonungs. Altona sem er skammt frá Hamborg er hins vegar í Holtsetalandi sem þá heyrði undir Danakonung. Arið 1813 keypti Bjami Sívertsen riddari Vopnaljarðareignir en mun aldrei hafa stundað þar verslun því engin verslun var á Vopnafirði áámnum 1810-1814. Arið 1814 keyptu 0mm & Wulff Vopnaijarðarverslun. Pakkhúsin tvö sem flutt voru héðan til Reykjavíkur og em nú í Arbæjarsafni em talin reist af því íyrirtæki á fyrstu árum þess á Vopnafírði í kringum 1820 eða 1830. Er leitt að þau skulu ekki enn vera á uppruna- legum stað. Eftir að 0rum og Wulfif tóku við rekstri Vopnaijarðarverslunar varð hún brátt allumsvifamikil og þaðan var síðan rekin mikil lausaverslun á höfnum nyrðra og eystra. Verslun 0rum og Wulff á Vopnafírði stóð óslitið í rúma öld og lauk ekki fyrr en 1918. Fyrirtækið var lengst af þessum tíma hið langöflugasta á Norður- og Austurlandi og var samtímis með verslun á ijölmörgum stöðum. Ekki hefur saga fyrirtækisins verið skráð en þess skal getið að öll verslunargögn þess eru til og em geymd í skjalasafni atvinnulífsins, svokölluðu Erhverfsarkiv, sem staðsett er í Arósum á Jótlandi. Eru þar vafalaust fleiri tonn af verslunarbókum og þar á meðal bréfabækur og bréf sem geyma skýrslur verslunarstjóra til eigenda fyrirtækisins í Danmörku. Þar er lykillinn að verslunarsögu og að mörgu leyti héraðssögu Vopnaijarðar á 19. öld. Um stofnendur fyrirtækisins þá 0rum og Wulff er það að segja að Niels 0rum dó árið 1828 og hélt ekkja hans þá áfram sem eigandi fyrirtækisins ásamt Wulffi Hún dó árið 1834 og þá kom nýr maður inn í fyrirtækið sem eigandi í hennar stað. Sá hét Andreas Hemmert, var íslenskur að móðurkyni, alinn upp á Akureyri. Hemmert var svo aðalstjómandi fyrirtæk- isins til dauðadags 1863 og síðan sonur hans Jens Andreas Hemmert þar til hann dó 1877. Jens Andreas Wulff dó 1851 og tók þá sonur hans og alnafni við hans hlut í fyrirtækinu. Hann dó 1873 og var þá Jens Andreas Hemmert einkaeigandi í fjögur ár. Við dauða hans 1877 var ekkjan, Harriet Hemmert, fædd Jensen, skráð fyrir fyrirtækinu en við dauða hennar 1882 tók bróðir hennar, Johannes J. Jensen við stjómartaumunum. Hann var ekki langlífur, dó 1886 og þá var komið að föður þeirra, Jörgen Jensen hörkramara í Kaupmannahöfn að halda um stjómartaumana. Árið 1895 var 0rum og Wulff svo breytt í hlutafélag og mun fyr- irtækið Henriques & Zöllner í Kaupmannahöfn, sem var stærsti útflytjandi íslensks saltfisk til Miðjarðarhafslanda, hafa verið stærsti hluthafmn. Það er gaman til þess að vita að Vopnfírðingar sem leggja leið sína til Kaupmannahafnar geta farið á söguslóðir 0mm og Wulff, séð hús þeirra og pakkhús sem enn standa þar flest með góðum blóma. Fram til um 1855 var fyrirtækið til húsa í Nýhöfn 10 og þar var einnig heimili Jens Andreas Wulff, annars stofnanda þess. Upp frá því flytur það sig um nokkrar 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.