Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 148
Múlaþing hann gerði þetta, en hann sagðist hafa orðið að refsa því Jyrir óþœgðina og nú mundi það aldrei gera þetta aftur. Jeg man þetta eins og það hefði skeð í gær og sjálfsagt betur vegna hughrifa minna og er minnugur hve pabbi vjek sjer fimlega til hliðar um leið og tryppið fjell afturyfir sig á hrygginn. Ekki man jeg hvort jeg hefi spurt um hvað af þessari hryssu hefir orðið, hvort Pállfekk hana til sín, sem sennilegast er, eða að hann hefir selt hana. Við vorum víst komin til Borgarfarðar þegar Páll dó, en víst er að Ragnhildur kom til okkar að Grund og dvaldi nokkurra daga hjá mömmu og pabba og mun það hafa verið sumarið eftir andlát Páls. Man jeg að mjer þótti hun lagleg ogfönguleg eldri kona. Man jeg að hún færði pabba eitthvað sem Páll hafði átt, þar á meðalfallega brjósthlíf, sem pabbi átti lengi. Næst er þess að geta kynntist jeg dálítið Birni Kalman syni Páls hjer íRkv. árið 1927 eðaþófrekar 1928 og leitaði Björn eftirþeim kynnum áþeim forsendum að feður okkar hefðu verið vinir. Kom jeg meðal annars nokkrum sinnum heim til hans og konu hans og gafhann mjer mynd af sjer og börnum sínum, sem hann kvað tekna á 100 ára afmæli föður hans. Björn minntist á að hann vœri að safna brjefum frá föður sínum til kunningja og vina og þar með vísum og kvœðum, sem óprentuð vœru og gætu verið víðsvegar og meðal annars í vinabrjefum hans. Niðurstaðan varð að jeg lofaði að fá hjá pabba þau brjef sem hann kynni að eiga frá Páli. Voru það nokkur brjef sem jeg með leyji pabba sendi Birni með beiðni um að endursenda þau eftir að hann hefði tekið úr þeim það, sem hann hefði áhuga jyrir. Síðan hefi jeg ekkert til þeirra spurt. Þegar svo Páll Hermannsson tók að sjer að gefa útýmis Ijóðmæli Páls þá spurði hann mig hvort ekki vœru enn til brjef frá Páli til pabba og sagði jeg honum hvernig þau hefðu farið. P.H. bað mig nú samt að athuga þetta betur sem jeggerði og árangurinn var eitt brjef sem eftir hafði orðið þegar jeg smalaði til Björns. Það brjef skrifaði Páll frá Nesi og kenndi þarýmissa grasa. Meðal annars bað hannpabba um einhverjafýrirgreiðslu, gott ef ekki var eitthvað í sambandi við jjárhnút og eitthvað heldjeg að hann hafi minnst á hesta. Þá vjek hann að heilsufari sínu og kvartaði um gigtina sem sig þjáði og segir í því sambandi: En ekki batnar beinharkan í besefanum / Jeg hefi gigt í útlimunum öllum nema rjett í honum. Eitthvað vjek hann að aðstæðum sínum í Loðm.firði og setti þá fram vísu sem jeg man ekki, en eitthvað gekk hún út á að hann verðist eins og Gunnar í skálanum. Brjefið jjekk jeg ekki aftur frá Páli. Hann bað mig síðar að lofa sjer að hafa það enn um stund og jeg hefi ekki enn gengið eftir því við ekkju hans. Hugur Páls tilpabba kemur velfram í Ijóði hans, sem prentað er á bls. 174/5 í útg. sem P.H. sá um útgáfu á. Mun það kveðið á þeim árum þegar jjárhagslega mun hafa verið fokið í mörg skjól og hann því hefurfundið (betur) en áður hverjir reyndust honum vinir í raun og mun pabbi hafa verið einn af þeim og með vissu veit jeg að svo vildi pabbi eftirföngum reynast þessum vini sínum. Þú minntist lítilsháttar á foreldra mína þegar þú stansaðir hjá mjer um daginn. Pabbi var að jeg held að segja megi, glæsimenni áyngri árum og karlmenni að burðum, enda snar og snöggur í átökum þegar svo bar undir. Hefir Agúst bróðir minn einhverntíma sagt mjer sögu, sem jeg kann Gísli Helgason í Skógargerði. 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.