Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 154
Múlaþing EKKJUFELL OG EKKJUFELLSMENN Ekkjufell og Ekkjufellsmenn Ritstjóri og aðalhöfundur Indriði Gíslason. Aðstoðarritstjórar: Baldur Grétarsson ogPáll Pálsson. Ritstjórar niðjatals: Hrafnkell A. Jónsson og Sólveig Brynja Grétarsdóttir. Utgefandi Skrudda, Rvík, 2007 (535 bls.). Þessi bók var síðasta stórvirki Indriða á ritvellinum. Tildrög hennar má rekja til Páls Gíslasonar, bróður Indriða, sem ólst upp á nágrannabænum Krossi og bjó síðar nokkur ár á Ekkjufelli áður en hann gerðist bóndi á Aðalbóli. Hann samdi talsverða ritgerð um Ekkjufell og afbýli þess, íyrir bókina Sveitir ogjarðir í Múlaþingi, 1. bindi 1974, sem Armann Halldórsson ritstýrði, en aðeins var pláss fyrir útdrátt úr henni í bókinni. Páll, sonur Páls á Aðalbóli, fór svo að safna gögnum um Ekkjufell úr handritum og öðrum frumheimildum. Þegar Sigbjörn Brynjólfsson bóksali á Hlöðum frétti um ritverk og heimildasafn þeirra feðga eygði hann möguleika á því að stofna til bókar um Ekkjufell, þar sem hann var alinn upp, og 2002 tókst honum að fá Indriða til að taka að sér efnisöflun og ritstjóm hennar. Indriði gekk þó tregur til verks og bar kvíðboga fýrir því að fá ekki lokið þessu ritverki, en ekki bar á öðru en það heppnaðist í alla staði vel. Eins og fram hefur komið lögðu ýmsir fleiri hönd að því verki. Tvísýnt var um niðjatalið þegar Hrafnkell veiktist 2006 og andaðist næsta vor, en þá hljóp Sólveig Brynja í skarðið og skilaði því með sóma. Ekkjufellsbókin er hliðstæð Skógargerðisbók hvað efni varðar, en er þó allmiklu víðtækari, þar sem um er að ræða tvær jarðir: Ekkjufell og Ekkjufellssel, og nokkur nýbýli sem spmttu þar upp á síðustu öld og urðu kjaminn í Fellabæ. Meginhluti bókarinnar er ábúendasaga þess- ara jarða, sem eftir miðja 19. öld á Ekkjufelli, og upp úr aldamótum í Seli, vora byggðar fólki af Ekkjufellsœtt, afkomendum Bjöms Sæmundssonar og Aðalbjargar Guðmundsdóttur, sem hafa setið Ekkjufellstorfuna til þessa dags, og Baldur, Sólveig og Hrafnkell tilheyra. Að auki er um þriðjungur bókarinnar (154 bls.) ættarskrá Ekkjufellsmanna, þ.e. niðjatal Bjöms og Aðalbjargar, og nafnaskrá á um 40 síðum. Ekkjufell á sér langa sögu og merkilega, sem er ítarlega rakin í bókinni, eftir tiltækum heim- ildum, og þar á Páll Pálsson mikinn hlut að máli. I landinu er að fínna merkar fomminjar, sem hafa næsta lítið verið kannaðar, þar á meðal meintan þingstað frá þjóðveldistíma á Freysnesi, og 3-4 ævafom afbýli, innst og yst í landinu. Heima við bæinn er Huldukonuklettur, með álagabletti, sem aldrei mátti slá. Ferjustaður var á Ekkjufelli og Seli frá ómunatíð, þar til Lag- arfljótsbrú var byggð 1905, og efsta vað á Fljótinu stuttu utar. Því hafa þessir bæir alltaf verið í þjóðbraut, og á uppeldisárum mínum voru þeir rómaðir fyrir gestrisni. Síðast en ekki síst er jörðin ákaflega fjölbreytt að landslagi, eins og fram kemur á mörgum myndum í bókinni. Með bókum sínum um Skógargerði og Ekkjufell hefur Indriði reist fæðingarsveit sinni óbrotgjarnan minnisvarða, sem nánast er einsdæmi. H.Hall., jan. 2010. 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.