Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 162
Múlaþing irmynd er eitthvað sem mætti miða við í þróun námsbrauta á landsbyggðinni. Viðfangsefnið hefur tilvísun í umhverfi og samfélag á eyjunni Lews nyrst í Skotlandi. Jönköbing University, þátttakandi í netháskóla Svíþjóðar Háskólar í Svíþjóð vinna mikið með fræðslu- miðstöðvum. I tengslum við slík setur eru oft þekkingarsetur og stofnanir sem sinna þróun og rannsóknum tengdum sérstöðu ólíkra svæða. Fræðslumiðstöðvamar em kostaðar af sveitar- félögum og fyrirtækjum en kenndir eru ein- ingabær námskeið og náinsbrautir á háskóla- og framhaldsskólastigi í miðstöðvunum auk þess sem þær sinna símenntun, raunfærnimati og hæfnisuppbyggingu í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir. Þetta módel gæti verið fyrirmynd að samstarfi háskóla, atvinnulífs, fræðslumiðstöðva og þekkingarsetra á Islandi. JU vinnur gæðastaðla og handbók fyrir fræðslusetur í tengslum við verkefnið. I Svíþjóð er samræmd upplýsingasíða um allt háskólanám í landinu. Þar er einnig samræmd nemendaskráningakerfi háskóla. Smart Labrardor, Nýfundnalandi og Kanada Öll skólastig í Labrador og Nýfundnalandi í Kanada nota sama rafræna námsumhverfið á öllum skólastigum. I Kanada er mikil ánægja með þetta fýrirkomulag. A Islandi er verið að nota mörg mismunandi námsumhverfi en það mætti auðveldlega sjá fyrir sér að Island myndi taka upp eitt rafrænt kerfi. Samræmt umhverfi gæti orðið til þess að einfalda samstarf allra skólastiga við þróun náms auk þess að bæta þjónustu við nemendur umtalsvert og auðvelda nemendum þannig námið. Fyrirkomulag dreifmenntunar er mjög gott í Kanada enda dreitbýli mikið og rík hefð fyrir samstarfi skóla á þessu sviði, samanber samstarf háskóla um Canadian Virtual University og samstarf framhaldsskóla í Canadian Virtual College Consortium. Þar hafa háskólar og framhaldsskólar unnið saman að samræmdu framboði á dreifnámi. Af ofangreindu má sjá að það er margt sem má læra og yfirfæra frá nágrönnum okkar í vestri og austri. Þróun háskólanáms hvort sem er á landsbyggð eða í borg- arbyggðum er að horfa til þarfa nemenda, þróa sveigjanlegt nám, auka framboð á námi og byggja upp menntakerfi sem opnar á möguleika dreifbýlis til að taka þátt í akademískri uppbyggingu. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á www.nethaskolinn.is. Fólkið í Net-university verkefninu • Prófessor Frank Rennie frá Lews Castle Colleg - UFli • Svante Hultman frá Jönköbing University • Siv Sjöström frá Jönköbing University • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, frá RHA Háskólanum á Akureyri • Sigrún Sif Jóelsdóttir, frá RHA Eftirfarandi starfsmenn ÞNA hafa komið að verkefninu: • Stefanía G. Kristinsdóttir, verkefnastjóri • Sigrún Víglundsdóttir • Emil Björnsson, náms- og starfsráðgjafi 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.