Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 21

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 21
I Frammi fyrir Forsæfis -’lSS-ÍSSS. (,I. i3—i4.) „Kallað er í kóngsgarði enn“, sagði ritstjórinn við mig í símanum í gærkvöldi. „Hvað er nú?“ spurði jeg. „Forsætisráðherrann vill endilega, að þú talir líka við sig“. „Og hvenær á jeg að gera það?“ „Ja, það er nú verkurinn. Hann sagðist engan tíma hafa afgangs, nema ef þú gætir fundið sig upp í Stjórn, þegar kirkjuklukkan er 6, í fyrramálið". „Hver andskotinn! J’eld það sje þá best að fara að sofa strax, ef jeg á að geta skreiðst á lappir fyrir þann tíma; góða nótt!“ Svo er ekki að orðlengja það, að klukkan rúrnl. 6 í morgun var jeg kominn inn að sjálfu forsætinu. „Seinn til slíks móts, lítill sveinn“, sagði Tryggvi, „klukkan er 4 mínútur yfir 7“. „Nei, ekki nema sex“, svaraði jeg. „Veit jeg það, en mín klukka er farin að ganga átta. Það er nefnilega búmanns- klukka og það ættu allar klukkur að vera hjer á landi. Altaf hafði jeg það soleiðis, þegar jeg var á Hesti, eða „til Hest“, eins og dönsku dagblöðin hjer í bæ mundu kalla það.....Og hjer er jeg búinn að púla í meira en 3 tíma í morgun“. „Hvað er þetta, þurfið þjer ekkert að sofa, maður guðs? .... og lif- andi“, bætti jeg við.....„Jeg sef aldrei nema tvo tíma á sólarhring. Napoleon þurfti 5 tíma svefn, því ætti jeg að þurfa meira en tveggja? Jeg skal segja yður það, Eyvindur, að það dugar andskotann ekki að vera altaf sofandi, ef maður ætlar að stjórna víðlendu konungsríki og lOOOfalda sínar 2 merkur eða hálfa kílógramm, „því margs þarf búið með“, eins og stendur í Sturlungu". „Jeg held, að okkur Dagsbrúnarmönnum mundi þykja þetta stíft um beðið“, sagði jeg, „en sofið þið allir svona lítið, ráðherrarnir?“ „Jónas sefur hálftíma lengur en jeg, en .... hann hugsar líka so ansi mikið“. „Já, vel á minst með hann Jónas; er hann ekki ansvítans ári ráðríkur?“ „Jú“, svaraði Tryggvi, „víst er hann ráðríkur, það er að skilja, ríkur af ráðum, hefir ráð undir hverju rifi. Annars segi jeg bara, eins og stendur í Sturlungu, „að jeg skal aldrei leggja öfugt orð til hans ódrukkinn“, og mun jeg þar reynast „óljúgheitur" eins og altaf". „Hvert er nú síðasta stórvirkið, sem þið hafið unnið, ykkur til ágætis, landi og lýð til blessunar, en andskotanum og íhaldinu til ergelsis?“ spurði jeg, og stóð á öndinni af forvitni. „Vitið þjer það ekki, Eyvindur? Það skuluð þjer þó svei mjer fá að heyra“. Og ráðherra-ásjón- an varð eins og sólskinsblettur í heiði, eða freyðandi kampavínsglas.---------„Það er þetta með „þá rauðu“, eins og þeir kalla skrifstofuna hans Jónasar.---------Við erum sem sje búnir að korktrekkja hana, .... og Morgunblaðið er alveg snarvitlaust, út af því að íhaldið skyldi aldrei hafa látið sjer hugkvæmast þetta; .... því nú, loksins, sjer „Dótið“, hvernig leyndarmálin hafa altaf lekið út úr Stjórnarráðinu. En .... hann Jónas litli þekti nú alt sitt heimafólk .... því „hann köllum vjer fólk- nárung“, mundi Snorri hafa sagt, .... og þar að auki hatar hann allar hvíslingar eins og sjálfan ræk- allann, og vill endilega mega tala fullum hálsi og „fyrir opnum tjöldum“, eða a. m. k. korktjöldum“. „En kostar þetta ekki eitt heitasta horngrýti?“ spurðum vjer......„Jeg hjelt þó, að korkið væri elcki gefið í þessari tappa-vandræða-tíð“. á i1 r^-isiíj „Nei, .... og það er nú einmitt það, sem íhaldinu gremst mest af öllu.......Við vorum nefni- lega svo ansi út undir okkur, að við notuðum tappana úr flöskunum, sem hann Pjetur og hann Felix tæmdu hjerna á dögunum.........En nú erum við líka alveg vita-tappalausir, fyrir bragðið, og getum Háttvirtu kjósendur! Nú eru margir nýjir frambjóðendur í kjöri, sem vilja vinna að því að mynda nýja stjórn, og segjum vjer því eins og kerlingin: Ljelegir voru þingmenn áður, lakari komu á eftir, en lakastir eru þeir síðustu; vond var stjórnin fyrrum, verri kom á eftir, en verst er sú síðasta, og því ekki að vita nema einhver árinn sjálfur komi í staðinn, ef farið er að breyta til. Og hugsið ykkur á því herr- ans hátíðarári, 1930, ef svo tækist til. Þó skal það skýrt fram tekið, að þessu er ekki beint til Sigurð- ar Eggerz, sem allir þekkja og vita, að var aðeins einn af hinum verri. Kjósið því íhaldsmenn, kjósið framsóknarmenn, kjósið bolsana, kjósið frelsishersbankamenn, en aðeins þá sömu og áður voru. Engar breytingar á þingmönnum, engar breytingar á stjórn, því altaf getur versnað. Ihugið þetta vel, háttvirtu kjósendur, er þjer gangið að kjörborðinu. Alt óbreytt! Stjórnmálaritstjóri Spegilsins. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.