Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 29

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 29
Þjóðkrossar. „Enginn má fyrir utan kross öðlast á himnum dýrðar hnoss“. Það er gömul og algild regla, að mestu og bestu menn hverrar þjóðar eru oft hvað minst gefnir fyrir að trana sjer fram eða láta á sjer bera. Vor fámenna og blásnauða þjóð getur verið stolt af því að eiga nú í einu þrjá slíka menn. Menn munu álíta, og það ekki að ástæðulausu, að margur hafi stært sig af minna en því, að vera festur undir stórriddarakross sjálfrar dannebrogsorðunnar, með stjörnu. Það er að allra dómi sá langstærsti heiður, sem sönnum íslendingi getur hlotnast, og sannarlega stendur ís- lenska þjóðin í mikilli þakklætisskuld við dani fyrir það, að þeir hafa auðsýnt henni slíka miskunn, væri það síst ofgoldið, þótt vjer ljetum þessa þrjá krossa af hendi við dani 1930, ásamt mönnunum, sem festir eru undir þá, fyrir þá miklu vegsemd, sem danir hafa veitt oss með þessum þremur krossfestingum. Nú er heilt ár liðið síðan þetta skeði, og er það fyrst nú, og það fyrir ítrekaðar áskoranir þjóðar- innar, að þessir menn hafa fengist til þess að gera sinn mikla heiður opinberan fyrir almenningi. Sýnir þetta ljóst, hversu fjarri það er skapi þessara manna að halda á lofti sínum riddaralegu yfirburðum. Að vísu hefir þjóðin ekki gengið þess dulin, að Jón Þorláksson er einn af vorum mestu mönnum, andlega sjeð, þótt það hafi ekki áður komið svona greinilega fram. Annar krossberinn, frelsishetja vor, Sigurður Eggerz, sem helgað hefir líf sitt þessari þjóð, hefir líka barist drengilega undir hinu dýrðlega merki konunganna við Eyrarsund, hinu sigursæla merki, sem sent var frá himni, sama merkinu, sem blaktað hefir yfir íslandi í mörg hundruð ár. Undir því merki, sem er þar af leiðandi þjóðlegast allra merkja; merkinu, sem íslandsbanki starfar fyrir enn þann dag í dag; merkinu „dannebrog". Hví skyldi hann ekki vera vel að því kominn að vera festur aftan á danne- brogskross? En eigi að síður er það þessari þjóð hin mesta sæmd. Þá er þriðji krossberinn, Magnús Guðmundsson, sem með óþreytandi elju hefir barist fyrir því, að vernda rjett annara þjóða gegn hóflausum yfirgangi íslendinga. Raunar hefir nafn þess manns heyrst áður , sambandi við Kross, en þetta er víst í fyrsta sinn, sem hann fær dannebrogskross. Hann hefir með frábæru drenglyndi altaf reynt að vera stoð og stytta þess, sem erfitt átti uppdráttar, eins og t. d. Titan. Hann hefir með framúrskarandi snild komið í veg fyrir, að erlendir síldarmála-braskarar væru dregnir fyrir lög og dóm, ef svo hefir staðið á, að þeim hefir stafað hætta af því. Ennfremur hefir hann af einskærri mannúð farið á bak við hin óguðlega rangsleitnu hlutafjelagalög Islendinga, sem bein- línis eru samin með það fyrir augum, að skerða rjett og hagsmuni útlendinga hjer á landi; eða hvar hefði Shellfjelagið verið statt, hefði ekki slíkur mannvinur verið í ráðherrasæti, og það hefði neyðst til þess að leggja umsókn sína fyrir þingið? Hann hefir, af óviðjafnanlegri risnu og höfðingsskap, skenkt hinu bláfátæka Oddfellowf jelagi, sem hjer er statt í framandi landi, sjóð einn, sem ætlaður var til ment- unar fátækum börnum (Thorchilliisjóðinn), að upphæð geisimikið fje, og með því aukið að miklum mun hróður íslands meðal erlendra höfðingja. Af sömu hvötum hefir þessi ágæti íslendingur gefið áður- nefndu fjelagi dánargjafir þær, sem Vífilsstaðahæli hafa verið gefnar um nokkur undanfarin ár. — All- ar þessar ráðstafanir hefir hinn mikli föðurlandsvinur gert til þess að íslands verði minst af hlýjum hug í öðrum löndum, og þó víðar væri leitað, en á því ríður oss einmitt mest, og á hann miklar þakkir skilið fyrir þetta alt og æskjum vjer þess af hjarta, að starf hans fyrir heill fósturjarðarinnar verði laun- að að verðleikum. Að svo mæltu óskum vjer öllum þessum fögru krossum innilega til hamingju með þessa þrjá landa vora. * * * Skrímslin í Pverá. m.» Þegar frá er talin „mælaleigan“, sem Vísir kollega hefir borið gæfu til að gera að heimspóli- tísku spursmáli, hefir fátt vakið jafn almenna og óskifta athygli og skrímslin í Þverá. — Skyldi mað- ur þó halda, að hægari væru heimatökin, að athuga skrímslin í þinginu og leggja þau undir vísinda- lega rannsókn, sjerstaklega sálfræðilega. En þar eð vjer vitum fyrir víst, að vjer mundum engan frið 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.