Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 32

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 32
mikið. Reyndar er sætur líkör ágætur drykkur, en þá er blöndunin önnur og skal ekki farið út í það hjer, því það útheimtir meiri kunnáttu en almenningur hefir. Við þessa blöndun verður náttúrlega áfengið seinvirkara eitur og getur jafnvel orðið mjög seinvirkt. Það er t. d. algengt, að fylliraftar lifa við bestu heilsu fram á níræðisaldur. Alkóhól er svefnlyf, og afleiðing þess að taka inn stóran skamt af alkóhóli er fyrst og fremst súrrandi fyllirí og síðan svefn, sem oft getur endað með dauðasvefnin- um, sbr. „daglega dey jeg“, en þeir eru fáir, sem hafa efni á að drekka sig „út úr“ á hverjum degi. Það er auðvelt að hrekja þá meinloku hjá próf. Lean, að áfengi sje fæða. Sama mætti segja um rjúkandi saltpjeturssýru, sem er eitruð, og ef hún væri fæða, þá væri hún eitruð fæða, og viljum vjer því líka ráða mönnum frá því að neyta hennar í stað fæðu. Jónas Kristjánsson hefir líka ráðið mönnum frá því að neyta kjöts í stað fæðu, af því að í því sje eitur. Þó getum vjer ekki fallist á það, að venjulegt kjöt sje bráðdrepandi fremur en áfengi. En úr því að kjöt er eitrað, þá er það vitanlega ekki fæða og því verra en engin fæða. Auðvitað er það afskaplega erfitt að slá því föstu, hvort áfengi, kjöt eða salt- pjeturssýra sjeu fæða eða ekki, og engu ljettara en að þekkja, hvort kona þjáist af sullaveiki eða ein- hverju enn þá algengara. Jónas hvetur menn til þess að reyna að vökva blóm með áfengi, en hjer á landi getur það varla orðið almennur siður með því áfengisverði, sem nú er. Má nærri geta, að það yrði dýrt, ef um stóra blómgarða væri að ræða, sem þarf að vökva daglega; enda nær það ekki nokkurri átt. Ekki er nema allskostar eðlilegt, þótt mörgum verði á að trúa fáránlegum kenningum, þegar lærðir menn, eins og Jónas Kristjánsson, eru bornir fyrir þeim eða bera þær fram. Vjer leyfum oss því í nafni al- þjóðar að votta Jónasi Kristjánssyni bestu þakkir fyrir þessa grein, og fyrir margt annað í þágu lands- manna. Samviskusemi og trúlyndi þessa ágæta manns er annálsvert, því hann lætur ekki hjá líða að tala og greiða atkvæði jafnvel á móti sínum eigin frumvörpum, ef hann kemst á snoðir um, að þau ganga í bága við meiri hluta þjóðarinnar, þ. e. Ihaldsflokkinn. Einnig tjáði hann sig reiðubúinn — í þágu sama flokks — til þess að gefa læknisvottorð um það, að Jónas frá Hriflu væri ekki með öllum mjalla. Þá hefir hann og opinberað víðsýni sxna og umönnun fyrir heilbrigðismálum þessarar þjóðar með því að vera annar þeiri’a tveggja þingmanna, sem greiddu atkvæði á móti hinu alræmda sund- hallarmáli. Og mætti svo lengi telja. Viljum vjer eindregið ráða mönnum til þess, að íhuga vel breytni og kenningar þessa spekings. Vonbrigði. Frú Blindskers vaknaði um leið og fyrsti haninn galaði. Henni varð hálf-ónotalegt við að líta út um gluggann og sjá yfir borgina í moi'gunbirtunni; það var henni nýr heimur. En hjer var ekki undan- komu auðið, hún varð að klæða sig og fara út, því Drotningin var að koma og með henni átti hún von á Jensen. Frú Blindskers var hækkandi stjarna — loksins. Og koma Jensens var eitt spor í áttina upp mannfjelagsbrattann. Maðurinn hennar var heildsali og verslaði aðallega íueð sokkabönd og flibba og gerði stundum kaffirótar-forretningar. Eftir síðasta gjaldþrot var hann dálítið farinn að koma sjer á laggirnar, og þess vegna var nú konan hans að þokast upp. — I síðustu Hafnarferð sinni hafði hann komist í kynni við heldri hjón og boðið syni þeirra í sumardvöl, sem dálítinn þakklætisvott. — Hjónin urðu fegin að losna við drenginn þennan tíma, og nú var hann að koma með Drotningunni, svona líka eldsnemma. Frúin glotti með sjálfri sjer, þegar hún hugsaði um hinar frúrnar, er þær yrðu þess varar, að nú hefði hún ungan dana á heimilinu, eða augun í ungu stúlkunum, þegar þær litu um öxl á eftir Jensen og henni Annettu dóttur sinni. Á leiðinni niður á uppfyllingu var hún að rifja upp fyrir sjer eitt og annað, sem hún þyrfti að hafa á takteinum, helst um listir. Hún vissi að það þykir fínt í danmörku að vera „kuntnerisk“. Hún hafði einhvern tíma sjeð málverkin, sem gerðu lukku úti í löndum, en verst þótti henni að hafa ekki athugað þau betur, en þá vissi hún ekki að þau ættu þetta eftir. í leikhúsið hafði hún oft komið, en ekki þótti henni lærðu mennirnir leika neitt betur en vanalegir bankamenn. Það væri líklega best að láta formanninn ráða, hann vissi hvað hann söng, eða svo stóð í blöðunum. Fyrir utan píanóæfingarnar hennar Annettu hafði frúin oft hlustað á góða músík. Hún vissi reyndar ekki, hvort Hljómsveitin væri 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.