Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 40

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 40
Stjörnuspádómur fyrir 1931. Það ár verður mikið umskiftingsár, því þá ganga öfuguggarnir í krabbamerki. Þá verður útgerð Morgunblaðsins í Kolasundi, en Alþýðu-Avisen’s í Veltusundi. Ekki verður stingandi nástrá á Þingvöll- um — presturinn farinn með biðlaunin, en rebbarnir komnir í staðinn — þeir, sem ekki sprungu af hlátri, þegar þeir sáu Njálsbrennu „leikna“ 1930. Það ár verður postulínsrækt í mestum blóma: hver strákur smalar með postulínshundum og dittó tík — tvíhöfðuðum, og er annar hausinn danskur, en hinn íslenskur. Þá ganga postulínsstúlkur á postulínspilsum, en þrír postulínsþingmenn sofna og detta úr sætum sínum og brotna í mjel, en hver prumphæna landsins verpir postulínseggjum. Engin silfurskeið verður þá til í landinu, því þær hafa allar verið bræddar í orður og krossa 1930, þá fær Guðbrandur járnkrossinn, ef hann hefir ekki feng- ið hann þegar á stríðstímunum. Þá skýtur Óðinn á Júpíter með undarlegum kúlum — allur heimur hlær nema íbúarnir á Júpíter, sem urðu fyrir skothríðinni og skelfingunum. Það ár verða allir veður- spádómar rjettir, nema hvað 11 dropar falla á Akureyri, sem áttu eftir spádómnum að falla í Reykja- vík. Á gormánuði sest hvítrauð tæfa á Austurstræti, er gera mun árás grimmilega á náttúrufar Þór- bergs. Þá verður vart færilúsar á nautsauðum og Tímaflokknum. Um sumarið munu koma hjer til lands 777 and a ’alf Whisky-belgir til að veiða skötur og risasmokka í Þverá. Þá mun og koma þýskur rússi, sem ekki kann greinarmun að gera á olíumálverki og vatnslitamynd, og pantar sýningu á íslenskum listaverkum til Hensograd, og munu Islendingar senda hana og representant til kaupmannahafnar til að láta dani velja úr og krítísera. Þeir setja fast, hvaða málarinn sje íslenskastur, en senda hina (þ. e. myndirnar) til baka — alls 30 bílkassa fulla, þar á meðal málverk, sem voru of „storartet“ fyrir heild- ina (ríkið borgar fragtina). Moggi þýðir dómana eftir sínum höfðum og segir: „Alt er þetta þeim eina mentaða Jóni að þakka“. Þá finnur Vitringurinn úr Kelduhverfinu nýtt vatn á Tvídægru, og spánnýjan hól í Vatnsdalshól- um, og gefur því öllu nafn, sem áður var skírt. Það ár skrifa allir rithöfundar um annað en sjálfa sig. E. B. skrifar um hringa á sjávarbotni, sem fornmenn tjóðruðu hvali við, og ennfremur um uppruna núllsins. Þá fæðist nýtt skáld í Flóanum, sem verður heitið eftir Ganymedesi, það fæðist með orðum og stjörnum. Sama dag fæðist í Hornafirðinum folald markað og skaflajárnað. Þá verður áveitan komin í lag, þ. e. a. s. hin lárjetta vatnslína fundin og „dauða vatnið“ útilokað. Egill sterki losnar úr læðingi, en spánargutli verður helt niður af svölum Alþingishússins. Þá festir einn sig á glerbroti — eins og Hallgrímur Holtaskítur sagði forðum, en margur stórvafatemplar verður þá barinn með harðfiskum og rifinn úr roði. Þá gleypir hvalurinn Jónas, en gubbar honum jafnskjótt aftur, sem nærri má geta, öðru eins óæti. Tíkin gleypir óðinshanann, og þar með verður bankanum lokað. Á þessu sama ári syndir Er- lingur frá Steinbryggjunni til Grímseyjar á 414 klukkutíma og fær að launum hjá Grímseyingum blóm- vönd úr þara og þönglum. Þá verður staur sá, er Magnús Torfason bar inn í þingið árið 1928, reistur upp á Lögbergi með áletruðu nafni Magnúsar ásamt pólitísku fæðingar- og dánarári. Þá eignast Titan peninga (200 kr.), og fer helmingurinn í járnbrautarlagningu, en hinn helmingurinn í Klemens. Þá vísa allar skífurnar á kirkjuklukkunni eins. Þá verður gengið þurrum fótum um þvera Reykjavík í ágústmánuði. Tungl- og stjömuspekingur Spegilsins. Anna! (Ásiarkvæði eftir ungt skáld). Viltu’ ekki eiga mig, Anna? Jeg elska þig hjerumbil. Um hámessu gæti jeg hengt mig. — Jeg held aí jeg finni til. Ætlarðu’ a'ð giftast mjer, Anna? Ætlarðu’ a<5 sjá a§ þjer? (in. 11.) Eða ætlaríu’ a§ lofast öSrum? Ætlarðu’ a§ farga mjer? Kæru- og kærleiksleysi kann jeg svo illa vi§; jeg er uppalinn austur á fjöríum við annan og betri sið. Ef a§ þú giftist öðrum, þá er jeg í standi til a§ hengja mig, hvað sem það kostar. — Jeg held a§ jeg finni til. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.