Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 46

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 46
Ný sfjórnarskipun. „Frá Nanking er símað: Flokkur þjóðernissinna hefir birt tilkynningu um nýja kím- verska stjórnarskrá. Landinu eiga að stjórna fimm svonefndir yuan-ir, nfl. fram- kvæmda-yuan, löggjafar-yuan, dómsmála-yuan, rannsóknar-yuan og eftirlits-yuan“. (Vísir 8. sept. 1928). Jeg skal fúslega játa, að er jeg las þetta, greip mig sama tilfinning og jeg hygg muni grípa mann, er hefir verið vatnslaus í viku suður í Sahara og finnur snögglega einn Egil sterka í sandinum. Því að þarna er þó loks stjórnarskipun, sem sjálfur Guðmundur Finnbogason og jafnvel ekki Hannes skepnu- læknir hefðu getað fundið upp hjálparlaust. Allir vita, að stjórn vor á það sameiginlegt við allar góðar stjórnir, að menn eru altaf að vera vondir við hana og jafnvel skamma hana. Þetta blað hefir eftir megni reynt að bera blak af henni og skamma vondu mennina aftur, því engum góðum manni getur blandast hugur um, að hún getur ekki betri verið en raun er. Þó er hins að gæta, að meir mundi hún óneitanlega punta í heimspólitíkinni og Alþjófabandalaginu, ef meðlimir hennar yrðu framvegis kall- aðir Yuanir, eins og hjá hinum gulu bræðrum vorum í Kína. Ekki myndi Jónas sóma sjer slorlega inn- an um gulu mennina, er hann mætti í Haag eða Locarno sem Dómsmála-yuan vor, og það held jeg að Tryggvi gæti gengið an sem Framkvæmda- og Trafík-yuan, þótt ekki fengi hann að koma á járnbrautar- fundinn hans Jónasar, en yrði að láta sjer nægja að skoða hafnarjárnbrautina sálugu á Melunum, með- an fundurinn var haldinn. Þá mætti gera einhvern Yuan úr Magnúsi gamla, ef jeg þekki hann rjett. En enginn skyldi halda, að oss dugi þessir þrír, vjer verðum að hafa að minsta kosti helmingi fleiri en Kínverjar, því „þjóð skal af Yuönum þekkja“. Þá mætti dubba Brauð- og flotmolaráðherrann núver- andi upp sem Þrumara-yuan, Magnús Torfason gæti verið Skírlífis- og Skeiðarjetta-yuan, Halldór Hnífsdælabani Rannsóknar-yuan, Gunnar á Selalæk Löggjaf'ar-yuan, Guðbrandur úr Hallgeirsey Leka-yuan, Benediktinn Alþingissögu-yuan, Hjörtur og Zófonías Þef- og Bannlaga-yuanir, Sigurjón á Álafossi Bardaga-yuan og Knússen mætti reyna að fá sem Svardaga-yuari, hvort sem það nú tekst. Til vara mætti svo hafa Stefán-yuan og Sjera-yuan, sans portefeuille. Don-yuan Spegilsins. P.S. Einhver málfræðingur af lakara taginu vill halda því fram, að Yuan sje sama rótin og Jónas, en málfræðingur Spegilsins hefir tjáð mjer, að þótt orðin sje dálítið lík, og liturinn gulur í báð- um tilfellum, hafi þetta við engin vísindaleg rök að styðjast. D.-y. S. Stjórnarfogarinn. „Allur er varinn góður“, segir máltækið. Þetta flaug mjer í hug í sambandi við íhöndfarandi tog- araverkfall, því, eins og allir vita, verður eitthvað að fá í soðið handa Reykvíkingum og Spánverjum eft- ir nýárið, þegar togararnir liggja bakkabundnir, svo sem auðsjáanlega er markmið Sigurjóns og grá- sleppna hans, sem samkvæmt sínum eigin brjefum til sjómanna úti um land, vita fyrir fram, að verk- fall muni verða, en það aftur bendir ótvírætt á, að sjálfum finnst þeim kröfur sínar ekki meir en svo sanngjarnar. En skítt með alla sanngirni eða sanngirni ekki. Hjer skal ekki þulin nein langloka um slíka hluti, allir vita um áhrif prjedikana á fólk — prjedikarann sjálfan meðtalinn. Best er að halda sér að þeirri vissu, að verkfallið er óumflýjanlegt, og reyna heldur að gera einhverjar öryggisráðstafanir. Þó verð jeg fyrst að biðja Jónas verndara Spegilsins fyrirgefningar á því að taka frá munni hans hugmynd, sem hann hefir gengið með í mörg ár, en ekki fundið Tíma-bæra fyrr en nú undir áramótin. Hugmyndin er, eins og allir hugsandi menn hljóta strax að sjá: ríkisrekinn togari. Skipið sjálft læt jeg mig engu skifta, það er allstaðar hægt að taka með valdi og úr nógu að velja, og læt jeg því stjórnina um það. En viðvíkjandi mannskapnum á skipinu langaði mig til að segja örfá orð, því þar dugar ekki að kasta höndunum til, ef vel á að fara. Mannskapurinn verður, fyrst og fremst, að vera fjölskipaður, og hafði jeg hugsað mjer samsetningu hans eitthvað á þessa leið: Skipstjóri verður Sigurjón ólafsson að vera, sóma síns vegna — þó kannske verði hann ekki sjer til sóma —, enda þótt hann hafi aldrei svo mikið sem drukkið af kompás, auk heldur þekkt á hann. — 1. stýrimaður: Björn Blöndal Jónsson. Hann kann að stýra bíl, en togara er miklu minni vandi að stýra, því hann veltur aldrei í skurðinn, að minnsta kosti. 2. stýrimaður: Sigurður Jónasson. Hann kann, að 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.