Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 47

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 47
vísu, ekki að stýra geði sínu, en hinsvegar ber öllum saman um, að minni vandi sje að stýra togara, að minnsta kosti tappatogara. Bátsmaður: Markús bryti. Hann fór með bát í síðasta togaraverkfalli og þótti veltakast, Sem fyrsti vjelstjóri er sjálfkjörinn bílstjórinn úr Múlasýslu, því hann hefir fínasta öku- pappíra á landinu, sem sje frá dómsmálaráðherranum sjálfum. 2. vjelstjóri gæti verið Hjörtur þefari, að minnsta kosti þann tíma ársins, sem bílar ganga ekki. Kyndari er sjálfsagður Hjeðinn. Bæði er það, að hann hefir gott af að renna dálítið í hitanum, og auk þess mundi hann fá olíukyndingu í bátinn, svo Hegri Ihaldsins fái ekki neina atvinnu í sambandi við skipið. Eiturbrasari (kokkur) gæti Jónas verið. Um hæfileika og æfingu þarf ekki að fjölyrða. Flatningsmaður Guðmundur prófessor Thoroddsen. Hann kann að fara með hnífinn, vil jeg vona. Netamaður Magnús Sigurðsson. Hann mun hafa haldið í annan endann á netstubbnum, þegar laxinn var veiddur í Borgarfirðinum í sumar. Hjer er ekki nefnt nema eitt eintak af hverju, en vandalaust ætti að verða að fá menn í þau pláss, sem hjer eru ekki upp talin. Mætti t. d. tæma letigarðinn, sem þá verður kominn á stofn, ef forsjónin lofar og Sigurður Heiðdal er orðinn nægilega latur. Það þarf naumast að taka fram, að loftskeytamaður verður enginn á fleytunni, svo amma gamla fær að deyja drottni sínum svo oft sem hún vill, meðan verið er í hafi. Þar af leiðir, að Hlíðdal þýðir ekkert að fara að hlaupa í það að læra, hjeðan af; — hann verður ekki tekinn. Sjálfsagt hefir flestum góðum flokksmönnum vorum verið það ánægjuefni, er dómsmálaráðherra vor tók þá rögg á sig að losa stjórnina við „Skjaldbökuna" og aðrar húðarbykkjur íhaldsins og fá hreint og ómengað framsóknarhrossakyn í staðinn. Það kom því nokkuð óvænt þetta atvik, er eitt af stjórnar- hrossunum sligaðist undir Jóni Baldvinssyni á sljettum veginum upp Almannagjá. Þetta sýndist þó mesti stólpagripur. Var það rauður færleikur, og hafði Gunnar á Selalæk keypt folaldið af Guðbrandi í Hallgeirsey fyrir nokkrum árum ásamt móður þess, er ætluð var til útflutnings. Fjekk folaldið að fylgja mömmu sinni á leið til skips og var í þeirri ferð lokað inni 18 sólarhringa á Kolviðarhól. Síðan hefir hryssan gengið úti jafnt vetur sem sumar í Selalækjarmýrum, þar til síðastliðið haust, að Gunnar seldi stjórnarráðinu hana fyrir sanngjarnt verð. Má af þessu ofanritaða sjá, að það hefir ekki verið þróttleysi merarinnar, sem olli þessu atviki, þar sem bæði kyn og uppeldi var svona gott, heldur hefir orsökin verið einhver önnur. Er því sennilegt, að merin, sem er vitskepna hin mesta, eins og alt er þaðan kemur að austan, hafi tileinkað sjer hugar- far fóstra síns og ekki álitið það nægilegt að standaeða ganga undir Bolsunum, heldur bæri sjer beinlín- is að liggja undir þeim; m. ö. o. líklegast að merin hafi lagst af einskærri auðmýkt og lotningu. Pegar Framsóknarmerin sligaðisí undir Jóni Baldvinssyni. (m. i8.) 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.