Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 52

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 52
Að blanda. M o t t o : Andinn er oft í vanda. Yndis er stopull vindur. Brandur, hvati ertu aS blanda? Bindindis jarma kindur. Nýborg heitir eitt húsið langt hjerna niSur við sæinn. Áfengi bruggað er þar strangt, — hvaí ekki’ er rangt — út er þa<$ flutt um bæinn. — Um bæinn. — Áfengisverslun er hjer stór, — ekki ber því aí neita. íslendingarnir iðka þjór, — og annað slór, — eða svo má þaS heita. — A8 heita. — Guðbrandur heitir halur sá, sem hefur þann stærsta vanda. Áfengi voru að skal gá — og um a<5 sjá, — en aðallega að blanda. — Að blanda. — Brandur nautshöfuð hefir eitt, — hvað er í stærra lagi. Áfengi miklu’ er í það veitt — og yfirleitt — ýmsu af slíku tagi. — Já, tagi. — Kaupfjelagsstarfi stýra vann, en stefndi því út í vanda. Tíminn um eilífð hyllir hann — þann heiðursmann, — því hann er altaf að blanda. — Að blanda. — Felix lifir, en frægðin deyr: fyrri menn Brandy drukku. Auga-blindfullir urðu þeir, — en ekki meir, — uppá merarnar stukku. — Þær stukku. — Er hjer nú komið annað stand, áfengið Brandur veitir. Otbýr hann fyrir okkar land — sitt auma bland — og það White Lisbon heitir! — Já heitir. — Þrjár sortir eru þarna í, — það kann ei minna vera: Kóko, sitron og kampaní. — Slíkt svínarí, svona upp á það að gera. — Að gera. — Blönduna sjö-kall selja á, sem er penningur líka. Hvað er oss lengi hægt að flá? — Og hana þá. — Að höndlun vjer þolum slíka. — Já slíka. — Að jólapelanum okkar á áfengi gutli vandað, ekki þarf neinu um að spá, — því allir sjá — hve ærlega það er blandað. — Já blandað. — Okkar mergjaða Morgunblað mynd af White Lisbon flytur. En allir vita í okkar stað að alt um það á því tæplega situr. — Já situr. — Guðblandur, þú ert gæða skinn, — góða hefur þú parta. Að þjer setjast nú Ihöldin. — Já auminginn. — En enginn heyrir þig kvarta. — Að kvarta! — Cocktail Guðbrandar kalla ber Koníaks vera ígildi. Af honum finnur ört á sjer — vor íhaldsher. — Eitthvað trú ’eg hann þyldi. — Já þyldi. — Skál þína’ í blöndu, Brandur minn, best mun hún ætíð hressa. Altaf, þegar jeg á mjer finn jeg anda þinn og allann flokkinn þinn blessa. — Já blessa. — Álpist þjer, Brandur, alt í vil, innileik þjer ’eg sendi. Blandan þín vekur innri yl — svona’ af og til. — Alt er í þinni hendi. — Já hendi. — Brandur, hann er lítill, en Brandur er vinur minn. Blöndunin er starfi hans fyrir stjórnina’ og Iandsjóðinn. z. Endurreisn hákallsins. Á þessum tímum, þegar farið var að örvænta um, að annað umtalsefni fengist en „páskaverk Mussolini", „búverk Jónasar“ og annað álíka merkilegt, og þegar Vilhjálmur Þ. Gíslason skrifar og gútemplarar fremja „íslenska endurreisn", er gleðilegt til þess að vita, að nú, þegar ekki verða fleiri endurreistir á landi, skuli endurreisnarmenn færa út umdæmi sitt til sjávarins einnig, og byrja þá á því, að endurreisa hákallinn, sem ekki er heldur úr vegi, því hvaða berserkur hefir kannske verið orðaður eins oft 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.