Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 62

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 62
Umferð. m. Uraferðir geta verið fjölda margskonar, svo sem þegar vagnar eða verslanir fara um og ótal margt fleira, en það, sem hjer verður gert lítillega að umræðuefni, er þessi umferð, sem á höfuðstað- armáli voru er nefnd trafík. Hún er öllum góðum mönnum orðin áhyggjuefni, nema þeim, sem vilja hreinsa burt óheppilega limi af þjóðarlíkamanum með akstri sínum, þ. e. með því að aka, en ekki með því að aka sjer. Það eru þá náttúrlega fyrst og fremst bílarnir, en þeim viðvíkjandi hafa komið fram svo margar tillögur og vitlausar, sjerstaklega í Vísi og svo í tilvonandi lögreglusamþykt, að undirritað- ur treystir sjer ekki til að gera betur, þó svo ætti að berja hann með hráblautri ráðherrahúð. Eins er með reiðhjólin, sem aka allra ökutækja glæpsamlegast, um þau tekur varla að fara neinum orðum, svo mjög er þeim að fækka og verða áreiðanlega úr sögunni eftir 2—8 ár, rjett eins og hjólatíkurnar gömlu, sem uppi voru í ungdæmi mínu og þóttu mestu búmannsþing. En þá er eitt ökutæki til, sem því miður virðist í fullu fjöri, og það eru barnavagnarnir. — Þeim fer jafnt og þjett fjölgandi — „hvað sem þessu kann að valda“ — eins og hagfræðingurinn sagði, er hann komst að því, að febrúar var jafnað- arlega lægstur mánaðanna um barnafjölganir. Sem betur fer, hafa ekki orðið slys að þessu enn — en ekki veldur sá, er varar. Þó vitum vjer um eitt, er kom eitt sinn fyrir einn landa vorn úti í Kaupmanna- höfn. Varð hann undir barnavagni, og er ekki jafngóður enn, svo sem ýms ritverk hans sýna, þau er síðan hafa út komið. En þá er að afstýra slíku og liggur þá næst að fyrirbjóða allar barneignir, sem er ágætis ráð á pappírnum, en í veruleikanum myndi það vera sama sem að banna öll viðskifti til lands og sjávar. Ráð númer tvö væri að fyrirbjóða öll börn á bæjarlóðinni, eins og gert var í Betlehem forð- um með góðum árangri, og var einnig gert hjer við hundana með þeim árangri, að mannhundarnir eru síðan einvaldir í bænum. En af því að jeg þykist vita, að þessi tillaga muni einnig feld, leyfi jeg mjer að koma fram með eina enn, sem er ekki eins drastisk, að vísu, en heldur ekki eins góð. Það er að hafa ein- hver viðvörunarmerki á vögnunum. En þá kemur enn spurningin, sem gæti vafist fyrir: Hvernig eiga þau að vera? Jeg býst við, að nefnd yrði sett í málið, og yrði hún að vera ólaunuð, ef henni á eitthvað að ganga. Eftirfarandi bendingar mætti gefa henni: Ekki dugar að nota bílhorn, þá kæmust menn aldrei úr vegi, því menn eru ekki líkt því eins hræddir við bíla sem barnavagna. Bjöllur má heldur ekki brúka, því þá myndu menn halda, að þar færu forustusauðir þjóðarinnar, og myndu ekki einu sinni líta upp, a. m. k. þeir, sem ekki mega neitt Ijótt sjá. En það allra besta væri að mínu áliti að hafa einhvers- konar töng, sem klipi í einhvern tilvalinn hluta barnsins, sem í vagninum væri, ef þrýst væri á eina fjöður. Þá tekur barnið að hrína ámátlega og allir vegfarendur forða sjer, því á hljóðinu tekur eng- inn feil. Óskandi væri, að væntanleg nefnd gæti komið þessu (eða þá einhverju öðru, sem betra er) inn í nýju lögreglusamþyktina, ef þá ekki er búið að prenta hana, áður en hún er til, þ. e. a. s. áður en hún hefir verið samþykt. Trafíkglópur Spegilsins. Þinglausnir áfjánhundruð og grænkál. (Kraftur bænarinnar). pv. u.> „Forseti .... ávarpaði síðan þingheim með eftirfylgjandi ræðu: .... með þakklæti til hátt- virtra þingmanna fyrir það, hve vel þeir hafa vikist við tilmælum mínum í þingbyrjun um prúðmann- leg ræðuhöld .... óska jeg þeim ....“. Sýnishom prúðmannlegra ræðuhalda............ (Brot úr þingræðum, eins og heyrnarlausi áheyrandinn þóttist heyra þær upp á áheyrendapallinum): „.... Þá vil jeg benda háttv. þm. á undirferli hans, blekkingar og þrotlausar lygar í þessu máli, sem öllum þeim málum, er hann ræðir um hjer í skjóli þinghelginnar ....“. „.... Hv. þm. sagði, að jeg færi með blekkingar og þrotlausar lygar í skjóli þinghelginnar. Prúð- mannlega talað af æðsta verði rjettar og laga þessa lands! „Hvað skal hundi helgidómur“, segir mál- tækið og sannast það á honum, en ekki mjer, eða veit hann enn ekki, að hann er sjálfur viðurkendur innanlands og utan — jeg veit engin takmörk — fyrir ósvífnastar álygarnar og rógburðinn um and- stæðinga sína og jafnframt fyrir smeðjulegasta lofdýrðarskrumið um lítilmótlegustu leiguþý sín og loddamenni þau, er honum fylgja að illum málstað og mannorðsskemdum, svo langt sem rógtunga hans nær til að sleikja slík óþverraslöp ....“. (Forseti hringir og flestir þm. farnir út, var því fundi slitið). Æ. Æ. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.