Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 64

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 64
Snorrasjóður. ,v. Á núverandi góðæris-krepputímum er ei að furða þótt vjer, þessi þjóð, sperrum eyrun er sjóðir eru nefndir. Og ekki hvað síst gleðilegt, að sömu dagana sem Sejersted-Bödker hinn norski harm- ar, í opinberu skeyti, — blankheit Islandsbanka, — sjálfs sín vegna og annara, að því hann sjálfur segir, skulir einmitt vera að opnast oss tekjulind eigi óveruleg, frá Norðmönnum frændum vorum, svo sem einskonar kontra-balans móti því, sem hefir farið fyrir bjór út í Lyru. Heyrst hefir því fleygt, að Norðmenn frændur vorir gangi nú um sitt eigið land sem Ijón grenjandi til þess að splæsa í sjóð, sem á að færa oss að gjöf á yfirvofandi Alþingishátíð. Mun vera til þegar af sjóðnum, að mista kosti nafnið, og á hann að heita Snorrasjóður, og þá líklega kendur við Snorra Sturluson, sem er skársti Snorrinn, sem Norðmenn hafa stolið frá oss. Eins og þeir allir vita, er sagnavísindum unna, var þessi Snorri bóndi í Reykholti. Átti hann bú víða og drap úr hor á hverju vori, til þess að hafa nóg af tudda- og ærskinnum til að skrifa á, því hann hafði skrif-maní. Mönnum var eitthvað illa við Snorra og fengu Gissur nokkurn, hin fyrsta með því nafni, til að drepa Snorra. Þorði Giss- ur að vísu ekki að gera það sjálfur, eða ef til vill hefir bitið illa hjá honum — nokkuð var um það, að mannrola ein, er Árni beiskur hjet, hjó Snorra í Lobescowes, og var þar með ritmenskuferli hans lokið. Væri hjer dæmi til eftirbreytni, að nota gegn þeim, sem skrifa óþarflega mikið, svo ríkisprent- smiðjan kemst ekki yfir að prenta delluna. En nú skyldu menn halda, að viðskiftum Norðmanna og Snorra væri lokið, en svo var þó ei, því Norðmenn stálu honum dauðum, enda var Kristmann þá ekki fæddur. Hafa þeir nú um nokkrar aldir altaf verið að stela Snorra, svo mesta furða er hvað eftir er af honum. Það er alkunna, að þegar halastjarna er í aðsigi, ber það oft við, að gætnustu ráðdeildar- menn verða djöfulóðir, selja eignir sínar og fara á fyllirí, eins og júbíltemplarar. Mjer skilst það vera eitthvað líkt æði, sem nú hefir gripið frændur vora úti í Noregi. Eftir áreiðanlegum fregnum að dæma, ætla þeir á nokkrum mánuðum að splæsa saman 1000 krónum (ekki hefir frjest, hvort þær eru norskar eða íslenskar, sem annars gerir fjandans mun) og stofna þennan Snorrasjóð. Fylgir það sögunni, að hann eigi að vera til þess að styrkja íslenska námsmenn við sagnfræðinám í Noregi (þarna var Barði slyppfengur). Vjer trúum því valla fyrr en vjer tökum á, að fjeð náist saman, nema einhver Maecenas hlaupi undir bagga, eins og Sejersted-Bödker, sem sendi samúðarskeyti um, að allri vorri krít væri lokið í Noregi. En hann mun, sem sakir standa, ekki vera hættulegur, þar eð hann mun vera í heldur lágu skapi, þessa dagana. Og er það gott. Því Spegillinn vill með þess- um línum stinga því að frændum vorum Austmönnum — og talar þar í nafni stjórnar og þjóðar — að vjer viljum engin þrælsgjöld hafa fyrir Snorra gamla, þótt hálfgert þrælbein væri hann í aðra röndina. Vjer höfum orðið til þess að vekja máls á þessu þar eð önnur blöð vor munu tæplega verða til þess, úr því þau geta hrósað fyrirbrigðum eins og Íslandsvina-frímerkjasvindlinu frá Austurríki, og öðrum táknum tímannna, sem oss eru til álíka mikils sóma. Merabankastjóri Spegilsins. vitja læknis, svo vjer vitum til, nema einu sinni, og þá var forsjónin svo náðug — sem vjer erum henni mjög þakklátir fyrir — að leggja ekki meira á hann en svo, að hann mátti liggja á grúfu, svo hann þurfti ekki að horfa framan í lækninn. En nú vandast málið alvarlega. Nú er Jónas kominn í andstöðu við flestalla læknana, og því óhjákvæmilegt, að hann verði að sjá þá eða heyra eða að minsta kosti að hugsa um þá. Hefir oss því dottið í hug, að snjallasta ráðið væri að nota svipaða aðferð og Tryggvi notaði forðum við dreng- inn sinn til þess að venja hann af snjóhræðslunni, þ. e. að láta hann sem oftast hafa lækni fyrir augunum eða í huga. Vjer leggjum því til, að forsíða blaðsins í dag, sem einmitt er gerð í þessu skyni, verði fest upp í stjórnarráðinu, Laugarvatni, kronborg og yfir á þeim stöðum, þar sem Jónas- ar er helst von, og vonum vjer, að þetta geti haft.einhver áhrif til hins betra. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.