Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 68

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 68
Brandur fundinn. („. Mjer varð gengið niður að Brúarfossi um daginn, er hann var að koma. Var erindið það sama og vant er, nefnilega að komast að því fyrir víst, hvaða óþjóðalýð búast mætti við, til þess að gera bæinn ósikkran um næstu vikur. Mikil varð því undrun mín, er jeg sje velþekt andlit halla sjer út yfir borð- stokkinn — andlit, sem jeg var hættur að reikna í tölu lifenda, fyrir löngu. Það var enginn annar en vinur minn, Brandur áfengismálaráðherra og stjórnarblandari. — Hjer er eitt intervjú í aðsigi, hugs- aði jeg, og þar eð jeg er fimleikamaður eigi all-lítill, vippa jeg mjer upp á dallinn og gríp hönd Brands, svo sviplega, að Jónas, sem var þar á vakki, varð seinni til en jeg, og var það vel farið, því af vissum ástæðum vildi jeg heldur snerta hönd Brands á undan Jónasi en eftir honum. — Sæll og blessaður, segi jeg, — áttu nokkuð?? (það er á Natans Ketilssonar máli: Hefirðu eitthvað? (sjer er nú hver íslensk- an)). — Atli ekki það, svarar Brandur (það segja allir, sem fara til Spánar), eða hvað viltu helst? — Þú veist nú, að jeg vil ekki annað en Tíkarbrand, segi jeg, — mjer finst hann eiga að njóta nafns. — Þá er ekki um gott að gera, svarar Brandur, því hann fáum við ekki tilbúinn, heldur verður að kokka hann og destillera í landinu sjálfu, áður en hann er seldur til drykkjar. — Jæja, mjer er góð biðin, segi jeg (en það var lýgi). Abrosbux, eru þær ekki fjörugar í París? — 0, biddu fyrir þjer, maður guðs og grængolandi, segir Brandur, — aldrei hef jeg nú vitað annað eins. — Nei, þær eru auðvitað daufari í Landeyjunum, segi jeg, enda ráða ekki kaupfjelög lögum og lofum í París, eins og þar. En hvaða stór- menni hefir þú hitt í þinni frægu för? — Það yrði nú of langt upp að telja, segir Brandur, en ekki kem jeg samt heim með neinn kross. — Þú hefir náttúrlega afþakkað þá, segi jeg. — Já, það veit ham- ingjan, það gerði jeg, alveg eins og Tryggvi. Það er kannske ekki rjett að tefja þig lengi, segi jeg, því jeg sje, að þarna kemur Jónas og er að gefa okkur hýrt auga; hann vill kannske heilsa upp á þig, áð- ur en hann fer í næsta leiðangurinn. — Já, atli maður verði ekki út með eitthvað á ferðapelann handa honum, segir Brandur, og hverfur undir þiljur. Bindindismaður Spegilsins. Island og Afghanisfan. „. =., Fyrir nokkru mátti lesa í blöðunum, að Afghanistan, eða þess lands æðsti maður — hvað sem hann nú heitir í dag — ætlaði að fara að dæmi íslands og koma á hjá sjer aðflutningsbanni á áfengi. Þetta ætti að duga í nokkra daga fyrir þá, sem mest eru gefnir fyrir að „kynna ísland er- lendis“. Við höfum oft glaðst yfir því, ef einhver í Þýskalandi eða álíka langt í burtu hafa heyrt Island nefnt á nafn, og höldum þá, að við sjeum heimsfrægir, en hvað segja þessir sömu menn nú, þegar það vitnast að önnur eins menningarþjóð og Afghanar eru, sje farin að semja sig að siðum vorum. Og það er meira að segja sagt að þeir ætli að fara fram úr fyrirmyndinni, þannig, að Afgh- anar eigi framvegis ekki einusinni að fá Spanjóla og reseft sjeu harðbönnuð þar í landi. Eins og liggur í augum uppi, getur þetta haft hinar víðtækustu afleiðingar — fyrst og fremst fyrir Afghana, en það er ekki aðalatriðið, — heldur og fyrir oss. Heyrst hefir, að hingað sje á leiðinni sendinefnd frá Nigeriu, og er ætlun hennar að kynnast hjer bankamálum, og praktisera svo lærdóminn þar í landi. Og svona mætti lengur telja. En væri þá úr vegi, að eitthvað kæmi á móti, t. d., að Afgh- anar settu einhver spor menningar sinnar hjer á landi, og að vjer tækjum eftir þeim einhver menn- ingareinkenni, t. d. fjölkvæni og aðra praktiska Múhameðstrú. Við höfum hvort sem er gengið upp í allskonar trúmálabrölti hin síðari árin, svo enginn þykist maður með mönnum, nema hann sje eitt- hvað frá djákna og upp í biskup í einhverjum trúarflokknum. Jeg held það yrði kærkomin tilbreyt- ing að setjast við að pæla gegn um Kóraninn, í staðinn fyrir Yoga eftir Þórberg, því að honum ólöstuðum, höldum vjer að Múhameð gamli sje fullt eins ábyggilegur. Ennfremur gætum vjer lært byltingar af Afghönum. Allir muna hvernig þeir fóru með Amanullah, þe^ar hann ætlaði að fara að módernisera þá. Þar með sje auðvitað alls ekki sagt, að Tryggvinúllah eigi endilega að sæta sömu meðferð. En hvað sem öðru líður megum vjer vera þessari ágætu öndvegisþjóð þakklátir fyrir að hafa vakið á oss eftirtekt í Asíu, sem fyrirmyndarþjóð, og má ekki minna vera en vjer sýnum þakk- læti vort í verkinu. Hefir oss dottið í hug, að þar eð hana virðist vanhaga um áfengisbann, væri ekki úr vegi, að vjer gæfum henni okkar bann, eins og það leggur sig, því ef viljinn er góður, mun oss ei blandast hugur um, að vjer megum óttalega vel missa það. 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.