Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 82

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 82
Viðtal. (VI. 2.) ......en aftur á móti er Sigurður einhver allra skemtilegasti maður, sem jeg ræði við um ástarmál. (Sr. Gunnar Benediktsson í Saurbæ. Verkamað- urinn, XII. árg., 103. tbl.). Það ber sjaldan við, að jeg lesi blöð utan af landi, og má tilviljun heita, að jeg skyldi einmitt rekast á þetta númer af Verkamanninum, kollega frá Akureyri. En svo stendur á, að þar er Gunnar klerkur í Saurbæ að svara einhverjum vini sínum, sem mjer skilst eftir greininni, að sje kennari við Akureyrarskólann og jafnframt spíón á hælum nemenda. Er tilefnið brottrekstur einhverrar bolsjevíka- spíru úr nefndum skóla, að því er virðist. _ _ __ _ Greinin er bæði löng og fremur leiðinleg, en rjett eins og ískaldur viskísjúss í eyðimörk- inni Sahara, koma þar fyrir þau orð, er hjer standa fyrir ofan, og eiga við Sigurð skóla- meistara. Og sjá, jeg gerði það, sem sjaldan skeður, að jeg æpti upp yfir mig á grísku: EUREKA! Sem er útlagt: „Þar nappaði jeg furtinn“. Því, ef rjett skal segja, þá hefir oss vantað tilfinnanlega sannfróðan mann og jafnframt skemtilegan til að intervjúa um ástamál, og ennfremur vissi jeg, að Gunn- ar prestur mundi engu logið hafa, hjer frem- ur en endranær, því jeg mintist ýmissa dömu- selskapa, er jeg hafði tekið þátt í á yngri ár- um, ásamt Sigurði, þar sem jeg — aldrei þessu vant — hefi lofað skaparann fyrir að vera sköllóttur; því óneitanlega er það f jandi hart, að hverfa af vettvangi undir slíkum kringumstæðum á undan kvenfólkinu. Og undirritaður var ekki lengi að skreppa inn í „Svaninn" til Hólmjárns vinar og panta svo sem smálest af hinu ágæta smjörlíki hans til að bera á flugvjelina (Wilkins brúk- aði ekki annað í pólför sinni). Og — svo að skemst sje yfir sögur farið — vissi jeg ekki af mjer fyrr en flygildið hvolfdi mjer úr sjer upp yfir skor- steininum á Mentabúri Norðurlands, og gat jeg skriðið þar inn um glugga á þurkloftinu, sem opinn var, og fann von bráðar skólameistara, sem reykti pípu sína eftir erfiði og rekistefnur dagsins. „Sæll, Rabbí (meistari)“, mælti jeg og hneigði mig eftir því, sem giktin leyfði. „Sæll“, svaraði meistarinn og glápti á mig ókunnuglega. „Hver ert þú nú aftur?“ „Nú, sjerðu ekki, að það er jeg1“ „Æ, það er satt, það ert þú“, mælti meistari, og brosti, svo sást á bein, sem stóð þversum í hálsi hans frá því deginum áður. „Fljótur nú, og segðu mjer eitthvað um ástamál — jeg er eintóm eyru“. „Jeg held maður sjái nú það“, svaraði meistarinn, „en fjanda ástamálunum jeg fer að trúa þjer fyrir. Bæði er nú það, að þú ert viss með að kjafta því út um allar jarðir, og svo er jeg orðinn sárþreyttur á þessum andskota, því hjer hef- hrópar eins hátt og hann megnar: „Taktu það út úr þjer, maður, taktu það út úr þjer. Annars springurðu“. Hinn heimsfrægi söngvari rak þá hendina niður í kok á sjer og dró upp eitthvað, sem eng- inn sá hvað var. En við þetta brá svo, að einmitt þegar fimta mínútan var að enda, lognaðist háa sjeið út af með ámátlegu gauli og söngvarinn sjálfur varð eins og belgur, sem allur vindur er úr og datt eins og máttlaust slytti á legubekk, sem stóð á sviðinu. Það var minnisstætt kvöld. Ingimundur. 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.