Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 111

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 111
Vjer ákærum. Fyrir skömmu, þá er útvarpsumræður hófust fyrir kosn- ingarnar, framdi útvarpið það gerræði að neita flokki þjóðern- issinna að taka þátt í þeim umræðum, enda þótt vitanlegt sje, að þeir hafa einn heilan mann í boði við kosningarnar. Mælist þetta hvarvetna illa fyrir, sem von er til. Spegillinn, sem allra blaða best beitir sjer fyrir hugsanafrelsi, leyfir sjer hjermeð að víta þetta upp á hið allra ákveðnasta, því oss er kunnugt um, að Gísli Bjamason á enn mikið eftir ósagt, sem synd væri að fjelli í grýtta jörð eða milli þyrna. Morgunblaðið, sem senni- lega hefði verið til í að víta þetta undir venjulegum kringum- stæðum, af því útvarpið er annarsvegar — hvað gerir það? Nú skulu menn heyra: Á laugardagskvöldið var bauð Balbo ráð- herra hinn ítalski nokkrum foringjum úr hreyfingunni að líta inn til sín og skeggræða um situasjónina. (Balbo er með skegg og getur því skeggrætt, og hinir geta þó altaf hlustað á). Fór Gitler þangað ásamt Helga í ketinu og tveim öðrum, sem vjer höfum ekki heyrt nafn á, og hafa því sennilega verið eitthvað lægra settir en þessir tveir. Hlustuðu þeir á Balbo mæla um stundarsakir, og gengu síðan af fundi hans hrestir og endur- nærðir, ekki síður en Jón heitinn Arason, er hann í sínum mestu þrengingum fjekk brjefið frá páfa. En þá kom hitt vandamálið, að fá þetta flutt til alþjóðar. Var farið í Morgun- blaðið og beðið að tilkynna þetta, en Jón fór undan í flæmingi og kvaðst ekki hafa fengið neinar ordrur þar að lútandi frá Valtý, og því ekki geta skýrt frá þessum viðburði. Vísir og frjettastofan komu með einhverjar álíka gildar útflúgtir, svo alþjóð fengi sennilega aldrei að vita um þennan frama Gitlers, ef ekki Spegillinn hlypi hjermeð undir bagga. Skal það sagt hreyfingunni til bendingar framvegis, að ef hin blöðin ætla sjer að þegja hana í hel, er ekki annað en koma til Spegilsins, og mun hann jafnskjótt flytja fregnir frá henni, og jafnvel myndir, þar sem það þykir við eiga. Sæll, Gísli! ur og verður hræddur. Sá er bara munurinn, að hann getur stungið höfðinu niður í sandinn, en Magnús hefir orðið að stinga sínum selshaus niður í gólfið í þingsalnum, sem að vísu er lagt vönduðum dúk og ábreiðu, en mun samt vera óþægilegt viðkomu til lengdar, enda segist Magnúsi J. svo frá í sömu and- ránni: „Þess er þó rjett að geta, að þegar leið á þingið, virtist krafturinn mjög þrotinn, og heyrðist þá ekki nema einstöku „bops“ við og við“. ! 1 þessari sömu grein stendur svo um viðureign M. G. og sósíalista: „Var Hjeðinn (svo — mál- fræðin mun vera Moggans) Valdimarssyni sjerstaklega att á foraðið“. Að Hjeðinn er fífl er „selvfölge- lighed“, sem Ásgeir Forsætiss hefði átt að fá að segja, en oss finst það koma úr leiðinlegri átt, er M. J. kallar nafna sinn forað; að minsta kosti má oft satt kyrt liggja. ókunnugur lesandi gæti haldið, að þeir Magnúsarnir ætluðu að bjóða sig fram hvor á móti öðrum og væri nú M. J. að undirbúa þann bar- daga, í kristilegum anda. Þingmannaefni Sjálfstæðisflokksins ættu að reyna að sitja á strák sínum rjett fram yfir kosningarnar, því nógur er tíminn til að skella hver á annan svívirðingum, þegar í þinghelg- ina kemur. 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.