Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 133

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 133
Vafnsdropinn. Þið þekkið náttúrlega öllsömun stækkunargler — það er þetta gler, sem gerir alla hluti þúsund sinnum stærri en þeir eru, og notað er, þegar kjósendum er sýnt í ríkiskassann. Þó maður ekki horfi nema á einfaldan vatnsdropa, sjer maður þúsundmörg undarleg dýr, sem maður annars aldrei sjer í vatninu, en þau eru þar nú samt, og þetta er engin missýning. Nú var einu sinni gamall og Ijótur galdrakall — almenningur kallaði hann Iða-Skriða, því lík- lega hefir hann verið lúsugur. Hann vildi endilega vita alla skapaða hluti milli himins og jarðar, og þegar annað ekki dugði, komst hann að því með göldrum. Nú situr hann einn góðan veðurdag með stækkunarglerið og rýnir í vatnsdropa — það var eini dropinn, sem komið hafði úr krananum í hús- inu hans, þann daginn. Það var alveg ótrúlegt, hvernig alt iðaði og skreið — þarna voru þúsund kvik- indi, sem flugust á og hárreittu og rifu hvert annað og átu upp til agna þau, sem minni máttar voru. „Jeg verð að lita þau til þess að þau verði greinilegri", sagði Iði-Skriði, og ljet dálítinn dropa af rauð- leitu víni í vatnsdropann. Það var tíkarbrandur af fínasta tagi, sem hefði kostað 7 krónur í Ríkinu, hefði Iði-Skriði ekki haft vit á að stela honum. Þegar dýrin fengu tíkarbrandinn, roðnuðu þau, svo að þetta var eins og heil borg af Rauðskinnum. „Þú ert þó ekki farinn að brugga?“ sagði annar galdra- kall, sem hafði það til síns ágætis að vera nafnlaus. „Ef þú getur getið upp á, hvað þetta er“, sagði Iði-Skriði, „þá skal jeg gefa þjer það“. Nú horfði galdrakallinn nafnlausi gegnum stækkunarglerið, og þar gaf nú á að líta. Það var eins og heil borg, þar sem alt var á ringulreið. En hryllilegast var, hvern-, ig samkomulagið var hjá íbúunum. Þarna rifust þeir og klóruðu hverir aðra, og veltu hverir öðrum upp úr götupollunum, sem voru eins og stærðar tjarnir. „Sko, þarna er einn, sem er gáfaðri en jeg — hann verðum við að drepa“, og svo tóku þeir manninn, sem þeir sögðu, að væri gáfaðri, og hengdu hann upp í gálga. En snaran slitnaði og maðurinn slapp, og varð bara enn þá gáfaðri eftir en áður, því nú vissi hann, hvernig það var að láta hengja sig. „Þarna er einn með nabba bak við eyrað — það er fjáraflaplan, sem kvelur hann, og hann skal kveljast enn meira“. Svo toguðu þeir í fjáraflaplanið, þang- að til það slitnaði, og maðurinn var planlaus eftir. Þarna sat einn, hægur og stiltur eins og jómfrú, og óskaði einskis frekar en að fá að vera í friði með útreikningana sína, en það fjekk hann ekki, því hann var tekinn og tolleraður, svo allar tölurnar hringluðust til og tekjuafgangurinn, sem hann var búinn að reikna svo fallega út, varð að tekjuhalla. Þarna sat annar við voðastórt borð, sem hann hafði ætl- að að bjóða fátæklingunum að borða við, en alt í einu tók hann viðbragð og át allan matinn sjálfur, þó enginn hefði sagt við hann að jeta hann sjálfur. Og þarna var svolítill montinn karl, voðalega skrít- inn, sem var á leið til að ganga í stúku, en þá komu tvær stelpur og dustuðu hann svo ræltilega til, að hann hætti við að ganga í stúkuna. Og þarna sat hópur manna og gerði ekki neitt, — það var eins og atvinnubótavinna. „Þetta hlýtur að vera stórborg“, sagði galdrakallinn nafnlausi, „en þær eru allar hver annari líkar, svo jeg get ekki sjeð, hvaða borg það er“. „Nú, sjerðu ekki manninn þarna með byssuna?" „Jú“, svaraði galdrakallinn, „meinarðu þennan í pólitíúníforminu, með æðarfuglakippuna? Jú, þá ætti maður að geta sjeð, að þetta er Reykjavík, því svona veiðar eru hvergi tíðkaðar nema þar. Jú, víst er það Reykjavík", sagði galdrakallinn nafnlausi. J „Það er Elliðaárvatn“, sagði Iði-Skriði. H. C. Andersen Spegilsins. Bjargráð. Fyrir nokkru skrifaði Árni G. Eylands blaðagrein um Hvanneyrarbúið og kvartaði sáran yfir því, að skólastjórinn þar á staðnum væri alveg að kafna í heyjum og vantaði tilfinnanlega bæði menn og skepnur til að jeta þau öll upp. Beindi hann þeirri spurningu til almennings, hvort ekki væri hægt að finna neitt ráð við þessu, því sýnilega hafði engum dottið það í hug að heyja bara dálítið minna eða fjölga skepnum. Nýja Dagblaðið kom með þá uppástungu að stykkja jörðina niður í smábýli, svo sem verið hafði til forna, og hefja kotbúskap aftur (þorpabúskapur var, þó undarlegt megi virðast, ekki nefndur). — En hvað sem öllum uppástungum líður, komu bjargráðin fyrr en varði. Á Vífilsstöðum hafði — eins og eðlilegt er í rosatíð — snöggþurkast eitthvað af heyi og var sett þannig í hlöðu, og leið ekki á löngu áður en eldur kom upp í því, og varð fljótt all-magnaður. Var beðið um hjálp frá Reykja- 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.