Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 134

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 134
V olufo. (IX. 12.) Um miðjan dag, hinn 14. þ. m., sáu vegfarendur, sem leið áttu um Austurstræti, þá Kaa- ber bankastjóra og P. Stefáns- son heildsala berjast fyrir utan dyr Landsbankans af miklum móði, og endaði bardaginn með því, að Kaaber átti fótum fjör að launa og forðaði sjer inn í stofnunina. — Skynugir menn gátu þegar getið sjer til um, að hjer væri verið að afgera eitt- hvert valútuspursmál, því slíkt 1 hefir fyrr skeð, að þau hafi ver- ið útkljáð á grundvelli hins frumstæða hnefarjettar, þegar alt annað brást. Kunnugir hafa getið þess til, að heildsalinn muni hafa fengið eitthvað lík svör og annar kúnni, sem nokkru áður kom til banka- stjórans og bað um nokkur pund, sem sje: „Farið þjer til helvítis; þar eru nóg pund“. — Er svar þetta tekið hjer upp, ef ske kynni, að valútaþurfendum hafi ekki sjálfum dottið í hug, að Kaaber grafi pund sitt svo djúpt. Gjaldeyrisnefnd Spegilsins. vík, en sá hængur var á, að slökkvilið borgarinnar má ekki fara út af bæjarlóðinni nema með leyfi borgarstjóra, rjett eins og kóngurinn í Englandi má ekki koma inn í City of London nema með leyfi lordmerinnar. Nú stóð svo á, að þegar hjálparbeiðnin barst til Reykjavíkur, var ekki viðtalstími hjá Jóni borgarstjóra og hann ekki við, en Tómas stóð þarna allur af vilja gerður, en valdalaus til að senda slökkviliðið af stað. Leið nokkur tími þangað til náðist í Jón og seinkaði hjálpinni svo við þetta um- stang alt, að eldurinn hafði unnið sitt verk, þegar slökkviliðið kom á vettvang. Opnast þvíhjer nýr markaður fyrir Hvanneyrarheyin, og ný sönnun er fengin fyrir því, að svo mikill nytsemdarmaður er Jón, að hann getur orðið að liði, bæði nær- og fjærstaddur. Vjer hyggjum, að með þessu atviki sje fordæmið gefið til að fara eftir framvegis. Ekkert annað en brenna heyin á einhverju þjóðarbúinu, og flytja svo þangað hey úr nægtabúri Hvanneyrar. — Hefði Columbus verið uppi, hefði hann líklega stungið upp á því að brenna bara sjálf Hvanneyrarheyin, því óneitanlega myndi það spara kostnað og alt amstur við flutningana. 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.