Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 135

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 135
Ríkiserfinginn. (VIII. 17.) Það má vera rjett svona og svona atvinna, að vera íslenskur ríkiserfingi. í tilefni af hinum yfir- vofandi arfi, má hlutaðeigandi ekki leggja fyrir sig neina skikkanlega atvinnu, sem aðrir menn, og svo þegar arfurinn kemur — ja, þá tekur nú fyrst í hnúkana. Allir vita, hversu mikið íslenska ríkið myndi leggja sig, ef það væri gert upp nú, og Kristján kóngur vor Islendinga lifir valla svo lengi, að ríkið verði solvent og pósitívt, þegar ríkiserfinginn fer að taka við því. Og þó er nú þetta hreinasta smáræði móti því, að þurfa að fara langt ferðalag norður í land og tala að staðaldri við Ásgeir Forsætiss, en hafa Þorstein fyrv. tilv. þingmann Dalamanna til að hvíla sig á, þegar Ásgeir verður leiðinlegur um of. Það er þó ekki svo að skilja, að þessir menn meini nokkuð ilt með þessu, en þeir bara geta ekki verið skemtilegri. 1 för sinni til Norðurlands sá ríkiserfingi svart á hvítu, hvernig landafræði og íslandssaga er kend í Laugaskólanum (hvorttveggja eftir kenslubókum J. J.?). Þegar þar var riðið í hlaðið, blakti þar danne- brog, en íslenski fáninn sást aftur á móti hvergi. Vissum vjer lengi, að Ásgeir og samherjar hans eru dana- sleikjur svo um munar, en að þeir ljetu sleikjuskapinn koma upp um sig slíkri heimsku og fáfræði, hafði víst engum manni dottið í hug, hversu lítið sem hann treysti þeim til vits. — Hvort skólastjórinn er í Reykjavík við ritstjórn Framsókn- ar, og hafi þá einhver annar bjálfi flaggað í umboði hans, kemur í sjálfu sjer ekki málinu við. — En útkoman af landafræðikenslu þar nyrðra verð- ur þá sú, að vjer sjeum enn undir stjórn dana. Þeim þýðir hvort sem er ekki að bera það fyrir sig, að þeir hafi verið að flagga fyrir sendiherra dana, og sagt skítt með ríkiserfingj- ann, af því hann var íslenskur, enda þótt sumir gæti sjálfsagt trúað því. Á leiðinni suður var skoðuð Vatna- skógsgirðingin, þar sem Briem hefir roiiurnar sínar. Hafði þeim farið vel fram, síðan hann var þar seinast á ferðinni. Síðan var haldið á herskipi til Reykjavíkur. — Næst hófst svo austurferðin. Þá var á Þing- völlum jetið hið fræga brauð frá Vífli, sem Magnús dómsmála flutti á hnjám sjer að Geithálsi. Þarna sjer maður, að Ihaldspartinum af stjórninni er betur lagið að spara en hinum tveim þriðjungunum, og ekki er annars getið en að Magnús hafi skilað brauðinu jafn góðu, að minsta kosti átst það alt, ekki síð- ur en frúkosturinn á Reykjum í Hrútafirði, sem mátti kosta hvað sem vildi, og matseljan gerði sjer ferð eftir til Reykjavíkur. 1 norðurförinni var margt stórmenni með konungserfingjanum, en vjer nefnum ekki nöfn hjer, nema hvað gustuk væri að taka fram, að Ingólfur í Fjósatungu var þar með. Hann gleymdist sem sje í útvarpinu og varð að bæta honum við daginn eftir. Ýmsir hafa verið að finna að því, að ríkiserfinginn skyldi ekki bíða þangað til seinna með þessa ferð, af því að Ásgeir hafði svo mikið að gera, og margir telja ferðir sem þessa hjegóma einberan. Vjer erum ekki á sama máli, og Ásgeir heldur ekki. — Hann fjekk hjer átyllu til að draga að halda aukaþing, svo það verður ekki fyrr en seint í haust. Af því leið- 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.