Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 136

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 136
Góu-sformar. í góulok jeg gríp á Iofti andann, þó geysi stormar yfir land og sjó. Vjer eigum maga enn þá fyrir landann, „þó ytra her'ði frost og kyngi snjó“. Stormar geta stundum veriS seigir, og stöðugt oft hið slæma tíðarfar, hvað sem Þorkell veðurviti segir, það verður svona fram um kosningar. Þó að veðrin vingsi stundum lokkum, í veröld kvenna — á himnum skýjafar. Stormar þeir, sem feykja í sundur flokkum, eru’ f jandi lítið betri en Magnúsar. Möller veifar voðalegum skönkum, og virðist ekki fjúka — því er ver. En seðlar fjúka úr okkar blönku bönkum, þó ber ekki’ á að Möller fargi sjer. Ekki fækkar íhaldsmanna syndum, enginn fýkur þar að nýjum sið. Aðrar flökta fyrir öllum vindum, og flestar þeirra kannast Tryggva við. Þó að storminn standist mögnuð kempa, sem Stalin hefir leyst frá allri synd, sje klæðnaðurinn hattur stór og hempa, er hræðilegt að standast slíkan vind. Góustormur hrögðum ýmsum beitir, bændum koma illa sporin hans. Jónas fýkur austur um allar sveitir, þeir eru jafnvel hræddir norðanlands. Nú þyrlast víða Moggans dót og Moðið, úr Manga Torfa er fokinn ailur sans. ÓIi Thors fær ekki neitt í soðið — eilíf rok á kontórunum hans. Já, tíðarfarið vekur margan vandann, vargur bítur austur um Mýrdalssand. Menn hemjast varla við að brugga iandann, og varla að dugi nokkurt hjónaband. Þú ert úti, því er fjandans miður, þorrakyrð, sem ekki hreyfðist fet, alstaðar var andleysi og friður, og Ástvaldur í næði seldi ket. Þá var sendisveinadeildin stofnuð, — svona verður ekki fyrir sjeð. — Nú er sendisveinadeildin klofnuð, já, svona storma er ekki að spauga með. Menn órar fyrir mörgu í djörfum draumum, þó dreymi ekki nokkurn minstu baun, að „kolIu“ ræki móti stormi og straumum, og stæðust falskir eiðar hverja raun. Veðrin hafa voðalega gaSla, sem verkar djöfuSlega á huga minn. Stefnumótin stöðugt niður falla, — Steinka er hætt að mæta — fyrst um sinn. Góuvindar, steypið öilum stundum af stóli því, sem á að vera frá, en feykið ekki frá mjer ungum sprundum, nje flöskum, sem að nokkur dropi er á. Já, góustormar, farið þið með fjöllum, og feykið öllu burt, sem hverfa má. Vitanlega verstir eru af öllum vindar þeir, sem koma innan frá. Z. ir aftur, að reglulegt þing verður ekki fyrr en næsta sumar, að afstöðnum kosningum, og af því leiðir enn, að Ásgeir situr lengur en ella hefði verið og græðir ca. 12 mánaða hýru. Hefir margur lotið að minnu í kreppunni. — Illkvittnir menn segja,, að hann hafi pantað ríkiserfingjann hingað í þessum tilgangi, en auðvitað er það lýgi á hann Ásgeir. — Sumir eru að segja, að ríkiserfinginn hafi ekki viljað búa á Hótel Borg, meðan hann stóð hjer við í fyrra skiftið, vegna þess, að hakakrossfáninn hafi blakt- að þar. Þetta er mesta vitleysa, því það var bara sparnaðarráðstöfun að búa um borð í íslandinu, og af sömu ástæðu ferðaðist hann ekki með íslenskum skipum, eins og Vísir vildi, að hann gerði. Sum blöðin hafa kallað ríkiserfingjann ríkisarfa. Oss finnst það illa viðeigandi, og það vitum vjer, að aldrei myndi það líðast stjórnarblaði að kalla konungborinn mann plöntu. Því gerum vjer það hjer með ekki. 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.