Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 137

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 137
Reykholfsskóli. (VIII. 9.) í Tímanum fyrir skömmu var skýrsla um þaS, hve nemendur í Reykholtsskóla hefðu þyngst yfir veturinn, svo að engu er líkara en stofnunin sje til þess að ala upp sláturfje, því ekki var orði minst á, að þar hefði neitt verið lært. Sannleikans vegna verður þó að geta þess, að öllu ítarlegri skýrsla frá skólastjóra kom nokkru síðar í Útvarpinu, þar sem minst er á mentirnar — hefir hann sem vonlegt var, viljað leiðrjetta það, sem Tíminn gaf í skyn. Þar kom það þó í ljós, að einn nemandi — meira að segja stúlka — hafði Ijettst um nokkur grömm, og má nærri geta, hvernig auga allir hinir fituboltarnir hafa gefið slíku vanmetafje. í báðar skýrslurnar vantar þó tölur yfir það, hve mörg hross hafi orðið að láta lífið til þess að fita fólkið, en víst er um það, að þeim hefir fækkað að mun síðan hveraskólarnir komust á laggirnar. Er það vel farið, en þó er enn alt of mikið af hrossum í landinu, og væri hreinasta nauðsyn að stofna fleiri hrossaútrýmingarstöðvar á brennisteinspyttum víðsvegar um landið, því þó t. d. á Laugarvatni sjeu lögð að velli 25 hross fyrir einn vetur, þá sjer ekki högg á vatni. Annars er til annað enn betra ráð til að fita unga fólkið í kreppunni, og það er að flytja inn er- lent holdakyn til einblendingsræktar, eins og gert hefir verið við skotska fjeð, en þó væri kannske ábyggilegast að bíða með framkvæmdir þangað til lömbin undan Skotunum hafa sýnt hversu þau duga. En ekki svo að skilja, að nokkur vafi sje á um árangurinn. Leyfum vjer oss að stinga því að þeim, sem mestu ráða í pólitíkinni hjer, að gera sem fyrst ráðstafanir í þessa átt, því leiðtogar þjóðar vorrar mega vita það, að því feitari, sem háttvirtir kjósendur eru, því minna hugsa þeir, og því ánægðari eru þeir — bæði með stjórnarfar og annað. Skilaðu, Varus, herskörunum mínum! (SlagortS Ágústusar keisara. Sbr. einnig Vísir og Nýja Dagblaðio). (IX. 3.) Stóradals-Varus, verkin þín mjer svíða, vjelarnar þínar mjer að fullu ríða: Skræki jeg undan skálkabrögðum þínum. — Skilaðu, Varus, herskörunum mínum! Tvö þúsund kindur hafði’ eg úti í högum — helminginn tókstu — bara á nokkrum dögum. Skömm sje þjer æ og skíthælunum þínum. — — Skilaðu aftur gemlingunum mínum! Þú hefir stolið frá mjer þúsund sálum. — Þú, — sem að hefir ekki á bæjarmálum skilning nje vit, í skepnuheila þínum. — — Skilaðu, Varus, herskörunum mínum! Þú hefir tekið fjenaðinn minn frá mjer: Fjandann jeg bið, að ná í skottið á þjer. Skuggsýnt er, Jón, í skrattakolli þínum. — — Skilaðu aftur kjósendunum minum! Vonsviknir menn og fallnar konur flýja frá mjer — og kjósa drotna aðra — nýja. En skapanornir — skuggalegar sýnum skila mjer aldrei herskörunum mínum. J. J. Spegilsins. 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.