Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 138

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 138
Kefspursmálið. (IX. 18.) Sigurjón á Álafossi rakst nýlega inn á skrifstofu vora, til þess að ræða um pólitík og framtíð þjóðarinnar yfirleitt. Meðal annars barst ketsölumálið í tal. — Ket!! sagði Sigurjón, og fussaði við. — Menn tala um ket eins og þetta væri einhver lífsnauðsyn — en hvað höfum við eigin- lega við ket að gera? Sjálfur hefi jeg ekki bragðað ket í 16 ár og held jeg þó heilsu og öllum þeim kröftum, sem jeg hefi brúk fyrir, síðan jeg hætti að fást við íþróttirnar og annað þessháttar strit. — Hvað viltu þá láta gera við ketið, og hvernig viltu fara að því að framleiða ull, án þesS að ket sje þar nokkursstaðar nálægt? — í útlandinu er ull ræktuð á ökrum og nefnist þá bómull; úr henni eru unnin dýrindis fataefni, sem fullkomlega jafnast við okk- ar íslensku dúka, og eru þeir þó heimsfrægir. Kindin er einn af þess- um óþörfu milliliðum í verslun og framleiðslu, sem alt of mikið er af á okkar landi. Það er mikil bót, að ketverðlagsnefndin hefir nú hækkað ketið, svo að það er ókaupandi, a. m. k. fyrir Reykvíkinga, og þetta verður eflaust til þess, að menn fara að nærast meira á kartöflum og forfeðrasúpu (þ. e. áasúpu; aths. vor), að ógleymdu lýsi í eggjabikurum — svo nú mun óhætt að vona, að bændur hætti þessari ketframleiðslu, sjálfum sjer og þjóðinni til eignatjóns og heilsuspillis. Engin hressing jafn- ast á við lýsi í eggjabikar. Það er alt í senn: aflgjafi vöðvanna, hiti blóðinu og smurning á liðamótin. Jeg er viss um, að ef jeg hefði neytt kets alla tíð, væri jeg orðinn svo þungur á mjer, að jeg kæmist ekki lengd mína í Fordinum — sökum stirðleika og brjóst- þyngsla. Einn eggjabikar af lýsi á dag — mundu það, segir Sigurjón um leið og hann hoppar út um glugg- ann. Sigurjón át ket í Borgarnesi Aldarafmæli. ro,«, í 1. Mósebók, 40. kap., er getið um það, er bruggari og bakari Egyptalandskonungs fjellu í ónáð hjá húsbónda sínum, og endaði það með því, að bruggarinn komst aftur í embætti sitt, en bakarinn var hengdur, og bendir þetta ótvírætt til þess, að landinn hafi við efnarannsókn reynst góður — jafnvel hörkugóður — en snúðarnir aftur á móti sviknir. Sannast hjer sem oftar, að „snemma beygist krókur- inn til þess, sem verða vill“, eins hjá bakarastjettinni sem öðrum. Hvar sem prufur eru teknar af vin- sældum bakarastjettarinnar, verður altaf það sama uppi á teningnum: stjettin er heldur illa þokkuð. Hefir þetta gengið svo langt, að sá vondi sjálfur er í daglegu tali nefndur „gamli bakarinn“, og segja fróðir menn, að honum sje ekki ver við annað viðurnefni, sem hann á, en þau eru annars mörg, og synd að segja, að honum sjeu að jafnaði vandaðar kveðjurnar. Einnig er í daglegu tali sagt að baka einhverj- 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.