Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 152

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 152
Fóðurfræði. Það er sosum ekki furða þó „horfi á heyforðann hryggur búandinn", nú með haustinu, eins og bjevaður rosinn hefir grasserað í allt sumar og skemmt fyrir honum heyin. Verður þó að segja stjórn vorri það til hróss, að hún hefir framið ýmsar gróðaspekúlasjónir fyrir hönd bændanna, og ekki henni að kenna, þó kolsvart íhaldið snúi vopnunum í höndum hennar með því að ganga í lið með Sigurjóni á Álafossi og lifa á skepnufóðri, sem enginn græðir á nema það sjálft og kaupmenn þess, sem selja því lýsi og eggjabikara. Sumir segja, að stjórnin hafi gert þetta til þess, að bændur skyldu ekki fella algjör- lega bústofn sinn í heyleysinu, og er trúlegt, að stjórnin beiti sjer til varnar gegn almennum kolfelli. En beint hefði þá legið við að benda á eitthvað, til þess að halda lífinu með í skepnunum. Ekki ber að álasa stjórninni fyrir það, þó hún gæfi ekki út nein bráðabirgðalög hjer að lútandi; hún vissi sem var, að hún átti gott blað við hönd sjer, sem hefir nýlega fengið sinn prívat þingmann, og sá þingmaður er einmitt í fóðurbransanum, og nægir að vitna í rit hans fyrir þá, sem vilja kynna sjer málið nánar. En til þess að greiða úr þessu sjerlega tilfelli, förum vjer sjerstaka ferð til Páls Zóphoníassonar. „Hvernig eigum við að leysa þetta ólukkans fóðurspursmál?“ segjum vjer. „Ekkert er einfaldara“, segir Páll, „þú veist það jú, að engar skepnur eru þyngri á fóðrunum en gamalær ....“ „nema kannske einstöku nefndir“, skjót- um vjer inn í, „því vjer höfum enn ekki komist í neina slíka“. — ..jeg sagði gamalær; það eru yf- irleitt mestu örreitis skepnur, ■— ekki vilja hrútarnir líta við þeim; fyrir því hefi jeg þeirra eigin orð, frá hinum ýmsu sýningum, sem jeg hefi haldið og þú getur lesið nánar um í Búnaðarritinu. Og ekki eru þær manna matur, eins og þú veist. En sem skepnufóður eru þær aldeilis fyrirtak; sbr. bók, sem þú hlýtur að hafa lesið, Hestens Sunhedspleje, bls. 49, en auðvitað dylst mjer ekki, að maður verður að við- hafa dálitla lægni til þess að koma þeim ofan í beljurnar, sem eru allra skepna matvandastar. En með lagi má bókstaflega jeta allt af þeim nema jarminn; mjer telst svo til, að búa megi til úr þeim eitthvað 170 rjetti, steikur, kótelettur, hornastöppu, heilakökur og fjölda margt fleira, sem jeg man ekki að nefna í augnablikinu. Annars kemur bráðum út matreiðslubók eftir mig um þetta efni •— jeg sje ekki, að það sje nein ástæða til að láta Bændaflokkinn einoka þær bókmentir — og jeg skal muna eftir að senda þjer eintak, þegar ríkisprentsmiðjan er búin að þrykkja hana“. — „Heldurðu ekki, að Alþýðublaðið verði voða vont, ef jeg verð fyrri til en það, að ljóstra þessu upp?“ spyr jeg. — „Ekki fæ jeg sjeð það“, segir Páll, „þetta er jú ekkert landráðamál, en hitt gæti náttúrlega hugsast, að því finnist þú þarna bók- staflega taka bitann frá munninum á sjer“. — „Heldurðu ekki, að þú ljetir oss hafa dálk og dálk, þegar þing er byrjað?“ spyr jeg. — „Til þess sama mun jeg vera þar“, segir Páll. Við strendurnar skuggarnir stækka og flókna, stjórnin sjer varla til að krókna, Asgeir á endanum kól. Alstaðar ríkir mæða og myrkur, mötuneytisms ferðastyrkur fór auðvitað suður að sól. Ef máninn og White Star væru’ ekki á kvöldin, þá væri skuggalegt bak við tjöldin og „havarí" hvað öðru líkt. Já, flest er sorglegt og svart í bænum, ef sjera Ástvaldur misþyrmir hænum, en það er nú eflaust ýkt. En eitt er gleði’ eins og allir vita, þótt eigi menn varla nokkurn bita, þrátt fyrir alt og alt. Og þó að vor ættjörð öllu fórni, og enginn hjer heima af viti stjórni, að kónginum er ekki kalt. Svart er við alla sælunnar brunna; jeg sje varla til að kyssa þig, Gunna, en eitthvað með fingrunum finn, Vertu nú sæl, jeg veðja þyrði, að varla neitt úr trúlofun yrði, hefðirðu ei hár eða kinn. Þegar að haustmyrkum hallar degi hálfdrættingar á stjórnlausu fleyi líta’ ekki land eða rof. Þótt dimt sje úti og dimt sje inni er dálítil skíma í sálu minni, Geira og guði sje lof. Skammdegið kallar að glaumi glasa. Gleðinnar synir falla, hrasa, en volaðu’ ei, vinur minn kær, þótt dimt sje í veröld og vegir hálir, verði ekki fyrir þjer litlar sálir. — Það er djöfull að detta um þær. — Z. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.