Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 160

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Síða 160
(X. 23-24.) Orrostan á Bolavöllum. .... Óláfr muðr ok þeir Hrafnistumenn slógu tjöldum á Bolavöllum. Eru þeir kenndir við Jón Bola, er var einn ríkr konungr í Bretlandi suðr, því at hann kallaðisk eiga landit, ok hafði tekit í skuld. — Nú er at segja frá Hjaðningum. Þeir kómu flota sínum við Eyr- ar, en þat er lx dægra sigling frá Garðaríki, sem nefnist Rússíá. Réðu þeir skipum sínum til hlunns ok gengu á land. Tóku þeir strandhögg ok gerðu þingmönnum Hreggnasa goða en- ar þyngstu búsifjar. Þar í f jörunni sáu þeir sveinstaula einn, er lék at skeljum ok kúfung- um. Þá mælti Kaupa-Heðinn: „Svá lízk mér, at sveinn þessi sé göfugrar ættar, ok mun oss veiðr í hánum; skulum vér taka sveininn ok pína til sagna“. Sveinnin kvazk heita Auga- Steinn ok gæta fjár Hreggnasa, „em ek fóstri hans, ok hefir hann á mér enar mestu mætur“. Þá mælti Bali jötunn, at eigi skyli mein gera sveininum; „skulum vér halda hánum í gísl- ingu, ok munum vér þá eiga vísa liðveizlu Hreggnasa, er líf sveinsins liggur við“. Váru nú gervir sendimenn á fund Hreggnasa, ok var fyrir þeim Haraldr hryggla. Rændu þeir hross- um frá búandkörlum ok riðu sem greiðast, unz þeir kómu í Vestr-Eyjar at Skúmsstöðum; þar sat þá Hreggnasi at veizlum með hirð sinni. — Kvaddi Haraldr dura ok var eigi út gengit, því at Hreggnasi kvað þat ekki mennskra manna, at drepa á dyrr eptir sólarsetr; „munum vér bíða þess, at þeir guði á skjá, því at vér erum menn kristnir“. Þá mælti Haraldr: „Eigi mun Hreggnasa verða at því, at vér stand- im hér í alla nátt ok bíðim hentisemi hans; skalt þú, Steinþórr af Eyrum, fremja listir þín- ar á sveininum“. Steinþórr var enn mesti þurs ok hafði margan mann klipit til blóðs, en suma til bana, ok var hann því útlægr gerr ór Nóregi. Hann gengr nú fram ok klípr tveim höndum í eyru sveinsins, en hann gall við hátt ok barsk lítt af. Hreggnasi spratt nú upp hart ok títt ok mælti: „Gnauða nú grísir, ok kenni ek gerla, at hér er kominn Auga-Steinn fóstri ok er sárt klipinn. Skulum vér ganga út sem hvatast ok hrífa hann ór trolla höndum“. — Gengr hann nú snúðigt til dura, ok þeir xv saman, ok höfðu allir alvæpni. Enn er hann kvam í dyrnar, lagði Haraldr spjóti fyrir brjóst hánum ok mælti: „Hér erum vér komnir, fé- lagar, austan af Rússíá, ok sitja þeir á Eyr- um, Bali jötunn ok Kaupa-Heðinn með óvígan her, en vér höfum sveininn, fóstra þinn, á valdi váru, ok mun hann klipinn til bana fyrir augum þér, nema þú brjótir odd af oflæti þínu, 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.