Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 9

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 9
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Bólu- Hjálmar Ekki þótti hann orðvar, átti kynngi vísna og Ijóða, lífsins þungu byrði bar Bólu-Hjálmar, skáldið góða. Leiðin um hans langadal lá um urð og klungur, hávœrt var þar heimskra tal, hvassar nöðru tungur. Skildu fáir skapið hans skerpt á hungurvöku þar var aldrei meðalmanns mál á neinni stöku. Kvað hann jafnt við kröm, í byl, krepptra handa neytti, Og við lífsins lokaskil Ijóðastöfum beitti. 7

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.