Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 9

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 9
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Bólu- Hjálmar Ekki þótti hann orðvar, átti kynngi vísna og Ijóða, lífsins þungu byrði bar Bólu-Hjálmar, skáldið góða. Leiðin um hans langadal lá um urð og klungur, hávœrt var þar heimskra tal, hvassar nöðru tungur. Skildu fáir skapið hans skerpt á hungurvöku þar var aldrei meðalmanns mál á neinni stöku. Kvað hann jafnt við kröm, í byl, krepptra handa neytti, Og við lífsins lokaskil Ijóðastöfum beitti. 7

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.