Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1978, Qupperneq 47

Strandapósturinn - 01.06.1978, Qupperneq 47
þau orðin árin síðan við Jakob minn giftumst og fórum að hokra. Hann vann á bátum. Vildi alltaf vera á sjó og tók dreng- ina með sér á sína eigin skel þegar þeir uxu upp. Þeir urðu þrír en stúlku áttum við enga. O, nei ekki stúlku. En drengirnir voru duglegir og sóttu fast hérna út fyrir fjörðinn og ekki var alltaf farið eftir veðri. Nei ekki alltaf og það fór sem fór. —Já, Gróa mín, sagði ég. — Ég hef heyrt um bátstapann. Það hefur verið mikið áfall fyrir þig að missa þá þrjá í sjóinn, og sönn Guðs mildi að ekki skyldi verr hafa farið því að Stefán komst þó af í briminu. —Já, sagði gamla konan og lét engin svipbrigði á sér sjást. — Stefán var þá 17 ára og yngstur bræðranna. Aldan, sem braut bátinn á skerinu hér fram undir, bar hann með sér inn í lygnuna fyrir innan. Hann synti til lands og var örmagna er hann komst í sandinn. Hann var borinn hingað heim og náði sér fljótlega. Þeir voru svo jarðaðir feðgarnir þrír og þá sá ég síðast tár í augum Stefáns. — Hann gafst ekki upp við sjóinn hann Stefán, sagði ég, — því að hann er landskunnur aflamaður og skipstjóri á einum stærsta togaranum fyrir sunnan. — Hætti, nei þó ekki væri, sagði Gróa gamla og hvessti á mig augun. — Hafa menn hætt við að fara heiðar þótt einhverjir hafi þar orðið úti eða hætt að aka vegi þar sem slys hafa orðið. Ekki svo ég viti til. Enda tilgangslaust. Það fer enginn nema að hans tími sé kominn en þá þýðir ekki að mögla. Ég vissi fyrir að þetta yrði örlagaferð feðganna. Mig dreymdi þá alla út á sjó og voru þeir svartklæddir nema Stefán. Hann var í ljósum fötum og svo sá ég brimölduna taka bátinn og kasta honum á skerið, en Stefán flaug yfir skerið í draumnum og hingað heim í rúmið sitt. — Reyndirðu ekki að aftra þeim frá að fara, spurði ég, — fyrst þig dreymdi svo illa fyrir þeim. — Aftra þeim, nei, svaraði Gróa. — Þeir voru í Guðs hendi og fyrst hann vildi taka þá til sín þá var ekki mitt að mögla. Þá rak alla og ég bjó um þá. Eg var þá ung og hraust og svo var Stefán til að hugsa um. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.