Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 72

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 72
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Rósir Við tíndum rauðar rósir er röðull hneig í sœ. Þeim óskablómum okkar var aldrei fleygt á glœ. Þvíyndi þeirra og angan í endurminning býr. Þar lifa liðnar stundir og Ijúfsár œvintýr. Við tíndum rauðar rósir og rautt og heitt var blóð og hvít og hrein er mjöllin, sem hylur gengna slóð, en mjúkt er mjallarþakið og morgun lífsins ncer, ef hjartað á sér hörþu sem hreinum tónum nœr. 70

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.