Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 72

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 72
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Rósir Við tíndum rauðar rósir er röðull hneig í sœ. Þeim óskablómum okkar var aldrei fleygt á glœ. Þvíyndi þeirra og angan í endurminning býr. Þar lifa liðnar stundir og Ijúfsár œvintýr. Við tíndum rauðar rósir og rautt og heitt var blóð og hvít og hrein er mjöllin, sem hylur gengna slóð, en mjúkt er mjallarþakið og morgun lífsins ncer, ef hjartað á sér hörþu sem hreinum tónum nœr. 70

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.