Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 19

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 19
nýjan farveg út með flugvellinum og út í Hvítá, sem venjulega er aðeins smálækur. Þar myndaðist geysistórt uppistöðulón fyrir ofan þjóðveginn, og rann úr því yfir veginn lengi dags. Um kvöldið brast hins vegar vegurinn og vatnið beljaði til sjávar. Þar með rofnaði allt vegasamband við norðurhluta Strandasýslu og Isafjarðardjúp, en vegagerðarmönnum tókst að ljúka viðgerðum á rúmum sólarhring. í þessn hlaupi bar Kálfaneslækurinn fram tugi þúsunda rúmmetra af jarðvegi, en víðar urðu miklar jarð- vegsskemmdir. Þannig kornu stór sár í grónar hlíðar Staðardals, einkum í Ivirkubólshlíð, þar sem gríðarlegt rnagn af jarðvegi rann út í Staðará. Maí var með kaldasta móti. Einkum var veður óhagstætt um niiðjan mánuðinn, en þá ríkti vetrarveður í nokkra daga. Eins og vorið áður snjóaði talsvert á fjöllum um þetta leyti, og sem dæmi má nefna að erfiðlega gekk að halda veginum yfir Steingríms- þarðarheiði opnum allt fram í júní. í júní var óvenju kalt og sólarlítið, og svipað má segja umjúlí. Reyndar var sumarið allt með kaldasta móti, og höfðu rnargir á orði að sumarið hefði eiginlega aldrei komið. A hitt ber þó að líta, að sumarið var með öllu laust við stórviðri og miklar sveiflur. Hitastigið var löngum 6-9 stig, en hret eða hitabylgjur gerðu ekki vart við sig. Því var sumarið í reynd hagstætt fyrir gróður og búfénað, þó að sóldýrkendur fyndu lítið við sitt hæfi. Síðustu dagana í ágúst fór veðrið hlýnandi, og í september var einstök veðurblíða. Þegar kom fram í mánuðinn mátti enn sjá skrúðgræn grös á fjöllum, en og var haft á orði að sjaldan hefði gróðurinn verið betur á sig korninn á þessurn árstíma. Októbermánuður var einnig með besta móti. Um miðjan mán- uðinn byrjaði að snjóa, en snjó tók jafnan upp innan fárra daga. Um rniðjan nóvember var sums staðar orðið haglaust í sveitum eftir að snjóað hafði af suðvestri. Snemrna í desember fór tíðin að líkjast vetri, og var víðast hvítt yfír að líta fram til jóla. Aldrei snjóaði þó rnikið, né gerði mikil illviðri, en þó nóg til þess að gæftir til sjávar voru með lélegasta móti. Samgöngur á landi gengu þó ágætlega rniðað við árstíma og nær engar truflanir urðu á skólahaldi ólíkt því sem gerðist vetur- 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.