Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 23

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 23
sem barst á land á Hólmavík og Drangsnesi var ekið burt til vinnslu annars staðar, þar sem hærra verð fékkst fyrir aflann. Einkum varð þetta áberandi þegar leið á haustið. I lok nóvember var svo komið, að ákveðið var að hætta fiskvinnslu í frystihúsun- um við Steingrímsfjörð vegna hráefnisskorts ogbágrar afkomu. Lítið var um úthafsrækju út af Húnaflóa fyrri hluta sumars, og færðu sumir bátarnir sig þá allt austur á Skjálfandaflóa og lönd- uðu afla sínum á Húsavík. Rækjunni var síðan ekið þaðan til vinnslu á Hólmavík og Drangsnesi. Bátarnir sem stunduðu þessar veiðar frá þessum stöðum voru nú enn færri en áður, þar sem Guðrún Ottósdóttir var seld til Flateyrar á árinu. Hins vegar hefur Strandamönnum tekist að halda sínum hlut í veiðiheimildum með því að kaupa kvóta af þeim bátum sem flust hafa af svæðinu. Verð á rækjuafurðum var mjög lágt á árinu 1993, og afkoma í veiðum og vinnslu því í lágmarki. Margir bundu miklar vonir við grásleppuveiðar á Ströndum vorið 1993. Mikið var keypt af netum og öðrum grásleppuútgerð- arvörum, og leyfi til grásleppuveiða voru eftirsótt. Ofmælt er að segja að grásleppuvertíðin hafi brugðist algjörlega, en þó má til sanns vegar færa að sú hafi orðið raunin rniðað við væntingar manna. Margir höfðu vart fyrir kostnaði við veiðarnar, og meðal- afli báta varð aðeins um helmingur af því sem verið hafði árið áður. A Drangsnesi voru söltuð hrogn í 326 tunnur, en á meðal- vertíð eru tunnurnar um 500 talsins. Á móti kom að verð á hrognum var eitthvert það hæsta sem um getur, eða um 1300 mörk fyrir tunnuna. I íslenskum krónum nam verðhækkunin milli ára um 36%. Haustið 1993 var aðeins leyfð veiði á 1000 tonnum af rækju í Húnaflóa. Veturinn áður var þessi kvóti 1500 tonn, en 2000 tonn veturinn þar áður. Þannig hafði kvótinn dregist saman um 50% á tveimur árum. Sem fyrr kom helmingur þessa magns, eða 500 tonn, í hlut Hólmvíkinga og Drangsnesinga. Innfjarðarrækju- veiðarnar gengu heldur illa um haustið. Rækjan var mjög smá og nýttist illa til vinnslu. Óánægja var meðal útgerðarmanna með samráð rækjuverksmiðjanna við flóann um verð fyrir rækjuna, og fékk Samkeppnisstofnun kæru af þessu tilefni. Einnig töldu út- 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.