Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 25

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 25
tímabili smábáta lauk, hafði hún landað um 93 tonnum í Hólrna- víkurhöfn frá ársbyrjun. Arið 1992 var afli Sædísar 168 tonn! Þrátt fyrir gjaldþrot Kaupfélags Strandamanna varð áframhald á útgerð og fiskvinnslu í Norðurfirði, en Gunnsteinn Gíslason tók fiskvinnsluhúsið á leigu af þrotabúinu og hélt rekstri þess áfram. Þar lögðu upp uþb. 6 trillur og síðan tveir línubátar eftir að kom frarn á haustið. Alls var landað um 100 tonnurn af fiski á Norðurfirði á árinu, og var sá afli nær allur saltaður á staðnum. Fiskvinnslan í Norðurfirði gekk betur en árið áður, og breytti miklu um atvinnumöguleika fólks í hreppnum. Einnig voru tölu- verð umsvif í fiskverkun LýðsHallbertssonar í Djúpavík, en þar var afli ýrnist saltaður á staðnum eða sendur á markað. Nokkur óvissa ríkir um framhald fiskvinnslu í Djúpavík vegna hertra skilyrða fyrir vinnsluleyfum. Þó eru taldar allgóðar líkur á að unnt verði að halda vinnslu þar áfrarn. Utgerð frystitogarans Hólmadrangs gekk fremur illa á árinu 1993, og afli var í rninna lagi. I ágústmánuði var ákveðið að senda skipið til veiða í svonefndri Srnugu í Barentshafi. Þessar veiðar gengu misjafnlega, en um haustið fékk skipið þar einhvern mesta afla sem um getur. Mest af þessum afla var rígvænn þorskur. Veiðiferðin stóð hátt á annan mánuð, og að henni lokinni var haldið til Hull, þar sem landað var afla fyrir um 90 milljónir króna. Mun þetta hafa verið eitthvert mesta aflaverðmæti sem ísklenskt skip hefur fengið í einni veiðiferð. Þessi veiðiferð gaf útgerðinni um þriðjung af tekjum ársins og breytti mjög miklu í rekstri skipsins. Skipverjar fengu einnig nokkuð í sinn hlut, en í fjölmiðlum kom fram að hásetahlutur í túrnurn hefði verið um 1,1 milljón króna. í árslok lét Hlöðver Haraldsson af störfum hjá fyrirtækinu, en hann hefur verið skipstjóri á Hólmadrangi nær frá upphafi. Drangavík hf., sem gerði út rækjuskipið Drangavík ST-71, var tekið til gjaldþrotaskipta á árinu og er þar með úr sögunni. Fisk- vinnslufyrirtækið Hlein hf. var einnig úrskurðað gjaldþrota. Þá neyddist útgerðarfyrirtækið Rúna hf. til að selja bát sinn, Guð- rúnu Ottósdóttur ST-5. Freyr ST-11 var einnig seldur burt, en í 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.