Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 51

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 51
áður hefur komið fram. Nú fækkar þeim óðum, sem kunna skil á þeim ótrúlega atburði, sem hér hefur verið greint frá, enda á hann meira en 80 ár að baki, þegar lýsing hans er færð í letur. Þykir því við hæfí að fela Strandapóstinum til varðveislu þau minningabrot, sem hér hafa verið tekin saman. En jafnframt eru frekari upplýsingar og at- hugasemdir lesenda vel þegnar. Eftirmáli Þáttur þessi um björgun Magnúsar Jónssonar á Hvalsá af sundreið á Steingrímsfirði er byggður áfrásögn Þorsteins Magnússonar á Hólmavík (f. 24. ág. 1901), en hann er sonarsonur Jóns Þorsteinssonar, er þá bjó á Heydalsá og átti hlut að björgunarafrekinu. Einnig er stuðst við ritaða heimild Gísla Jónatanssonar í Naustavík (f. 29. júní 1904), sem er samhljóða í öllum aðalatriðum. Það sem helst ber á milli eru eftirtalin aukaatriði: 1. Erindi Elínborgar. 2. Nöfn liestanna og litur. 3. Staðurinn þarsem hryssuna bar að landi. í þessum þætti er farið eftir frásögn Þorsteins án þess að nokkuð sé fullyrt um að hún sé réttari. Má þvísjá hér aðframan, hvað liann hefur til málanna að leggja. En Gísli segir um erindi Elínborgar, að hún hafi ætlað að Kletti til að liitta móður slna. Hann telur, að hryssa Magnúsar hafi verið kölluð Stroka, en Elínborg hafi verið á Jörp oggefur það nafn litinn til kynna. Loks segir Gísli, að hryssu Magnúsar hafi rekið á Bjarnarnesi með lvnakk og beisli. Frásögnina af hnakktökunni hefi ég eftir föður mínum, Guðbrandi Björnssyni bónda á Heydalsá 1917—1946, (f. 14. maí 1889). Loks hef ég borið nokkur efnisatriði undir Þórdísi Benediktsdóttur frá Smáhömrum, er nú dvelur í Stykkishólmi, (f. 4.feb. 1902). Styðurhúnþá skoðun Gísla, að hryssuna hafi rekið að landi á Bjarnarnesi. Hinsvegar ber henni saman við Þorstein um lit hennar, telur hana hafa verið gráa en kallar hana Bólu og er þar komið þriðja nafnið. Þórdís segist muna vel eftir hryssu Elínborgar. Hún hafi verið brúnsokkótt og kölluð Sokka, sem einnig er þriðja nafna á hesti Elínborgar og í góðu samrœmi við lýsingu Þorsteins, sem nefnir hryssuna Hosu. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.