Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 53

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 53
júní 1916 kemst hann loks með íslenskum fiskibáti frá Bergen til Islands, og hafði þá verið 12 ár erlendis við nám og störf. Frá Reykjavík hélt Bárður áfram til Isafjarðar, þar sem hann hafði tekið að sér að setja á stofn skipabraut, sem hann síðan tók við sjálfur og rak þar ásamt skipasmíðastöð, en seldi hana árið 1944 og flutti til Reykjavíkur. Þar var hann ráðinn skipasmíðaráðunautur Fiskifélags Islands og sá síðan um smíði Svíþjóðarbátanna svo- nefndu þar í landi á vegum íslensku ríkisstjórnarinnar. Skömmu eftir að Bárður hætti störfum í Reykjavík vegna aldurs, flutti hann aftur til Isaijarðar og dó þar 10. júlí 1961 eins og fyrr segir. Arið eftir að Bárður kom til ísafjarðar giftist hann Fillippíu Hjálmarsdóttur og eignuðust þau einn son, þann er þetta ritar, en sarna ár, 1918, dó Filippía úr spönsku veikinni. Síðari kona Bárðar var Ágústa Þorsteinsdóttir. Árið 1934 heimsótti Bárður æsku- stöðvar sínar við Steingrímsfjörð ásamt síðari konu sinni. Frásögn þessarar ferðar hafði hann ritað og geymt í handriti, en ekki er mér kunnugt um að sú ferðasaga hafi nokkurn tímann verið birt. Þar er hinsvegar að finna ýmsan fróðleik um æskustöðvarnar og æskuvini hans þar um slóðir, sem ég tel æskilegt að varðveita. Þessvegna hefi ég hreinritað þessa ferðasögu til birtingar í Strandapóstinum í von um að Strandamenn muni hafa ánægju af að riija upp með honum þessi minningabrot og kynnast þeim hlýhug, sem faðir minn ávallt bar til æskustöðvanna. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.