Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 60

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 60
hefðu verið jarðaðir þarna. Rétt fyrir utan þennan stað er sléttur fjöruvöllur, sem sjór fellur nú yfir, og er nefndur Leikvöllur. Guðmundur G. Bárðarson taldi hinsvegar að völlur sá, sem dysin eru á, mundi áður hafa heitið Leikvöllur, en ekki fjaran. Eftir nokkrar mínútur erum við á brúninni, og horfum ofan í hin djúpu Hvalsárgljúfur á vinstri hönd, en Hvalsárdalur og lrjásetuplássið blasir við beint framundan. Þótt tún væru algræn og vel sprottin, var dalurinn ennþá mó- grár. Fífan, græna grasið og berin voru ennþá ekki komin. Guð- jón og Magnús réðu nú förinni. Við fórum í ótal króka fyrir keldur og ófærur fram með ánni, meðfram Landamerkjalaut og upp á Hrísás. Þar fundu þeir smalahús sitt. Voru nú ekki eftir nema 30 cm háir veggir af svo reisulegu húsi, grasi grónir utan og innan. Hér var tekin hvíld fyrir hestana og fólkið, enda voru brekkurnar hinar sömu og hrísrunnarnir jafn gestrisnir og áður. Sólin skein með mikilli velvild, eins og hún vildi bjóða okkur öll hjartanlega velkomin í dalinn. Nú var riðið niður á Heimstavað og fram Eyrar. Var þar margt að sjá, margir skurðir, en þó nokkuð samansignir. Júlíus minnti mig á þá marga og kvaðst hann oft hafa verið þreyttur að loknu dagsverki í þeim. Man ég eftir því, að Guðmundur Bárðarson fór að morgni yfir fjall að Þorpum eða Heydalsá, tók okkur Jóhannes Guðmundsson með sér upp á Breiðina, mældi okkur út ákveðinn stikufjölda, sem við ættum að bæta við skurðlengdina, svo mætt- um við eiga frí eftir það. Okkur þótti verkið nokkuð mikið, en kepptumst við að klára það, svo að við þeim mun fyrr gætum sinnt okkar barnslegu áhugamálum. Guðmundur kom heim seint um kvöldið. Spurðum við hann þá hvort hann hefði séð það sem við höfðum gert. Kvað hann svo vera og sér vel líka, en sagðist hafa rnælt sér út jafn margar stikur í viðbót og hafa verið að klára það. Ég man það eitt að okkur fannst mikið til um starf hans í þetta skiftið. Hér var nú meira fuglalíf en ég minntist frá fyrri árum. Létu þeir mjög mikið, enda ekki vanir svo mikilli umferð sérstaklega svo snemma á sumri. Þá var stigið af baki á Selinu, sprett af hestunum, sem tóku 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.