Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 68

Strandapósturinn - 01.06.1993, Blaðsíða 68
(Um þetta atriði spurðist Bárður G. Tómasson nánar fyrir síðar í bréfi tilJónsÞórðarsonar, ogkonahans GuðbjörgJónsdóttirsvararfyrirspurn hans pannig í bréfi dagsett í Broddanesi 22. apríl 1936: „Stigavegurinn var lagður annaðhvort árið 1880 eða 81 um vorið. Sá sem aðallega réði öllu og var verkstjóri hét Jóhann. Hann var œttaður úr Húnavatnssjslu, og kom með einn mann með sér paðan, sem hann lét hjálpa sér við verkið, og vafalaust hafafleiri unnið að pessu, þó ég viti það ekki, og líklegast hefur Jón heitinn Bjarnason, faðir Magnúsar á Enni, verið hvatamaður að pessu fyrirtœki, hann var áhugasamur fram- kvœmdamaður. Ekki veit ég hvort pað hefur verið unnið á kostnað sýsl- unnar eða hreppsins, þó þykir mér trúlegast að hreppurinn hafi kostað verkið, Broddaneshreppur, því þá var ekki búið að skifta hreppnum í Óspakseyrarhrepp og Fellshrepp, eins og nú er. Svo vitum við ekki meira um þetta. Það sem ég ekki mundi bað ég Lýð á Enni að frœða mig um, því að vegurinn var lagður eftir að Lýður var nýkominn að Enni, og má vel vera að hann hafi átt einhvern þátt í því. Lýður fluttist að Enni vorið 1878...."Þettaerkafliúrbréfifrá GuðbjörguJónsdóttur íBrodda- nesi til Bárðar G. Tómassonar, dagsett 22. apríl 1936.) Við eigum þá Broddaneshreppi að þakka að við nú getum komið hestum og heilum limum þessa leið á tiltölulega sléttum vegi. Hve margir hafa riðið þessa leið á undan okkur í öll þessi ár og hve margir eiga eftir að fara sömu leið? Þú starfandi hönd, sem nú hvílir undir grænni torfu. Þökk sé þér. Skriðnisenni er næsti bær. Þar hafði ég aldrei komið, en þekkti fólkið mæta vel. Hér virtist allt nýgirt, nýhýst og allt nýtt. Svo mun þó ekki hafa verið, heldur er viðhaldið svo gott og snyrtimennsk- an á svo háu stigi, að býlið býður vegfarandanum hér að vera. Svo bar ekki meira til tíðinda þar til hin langa strandlengja var á enda og við komum að Óspakseyri klukkan 10.30 um kvöldið. Hér hafði ég ekki komið síðan rétt fyrir páska árið 1903, að ég var á ferð frá Bæ í Hrútafirði að Kollafjarðarnesi áleiðis til róðra við ísafjarðardjúp. Fólk var allt gengið til hvíldar, svo ekki var um annað að gera en að vekja upp og gera að minnsta kosti húsbændunum ónæði. Til dyra kom gamli kennarinn minn Sigurgeir Ásgeirsson. Áttaði hann sig varla í fyrstu á þessu förufólki, sem ekki var von, en 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.