Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 75

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 75
laust að auki. Síðan hef ég aldrei geta drukkið svona rótsterkt kaffi. Svo var byrjað á að bera af bátnum. Þetta voru hundrað punda pokar af salti og surnir meira. Snjór var óhemju mikill og mjög bratt upp vörina. Eg var frekar stuttur eftir aldri og öfundaði þá fullorðnu, því þeir voru svo hávaxnir að þeirra pokar drógust ekki við skaflinn, en ég var svo lítill að hornin á pokanum drógust báðum megin gegnum snjóinn, og þegar ég var loksins kominn upp á fjörukambinn þar sem verst var, var ég búinn að missa pokann aftur af mér. Ég hafði ekki afl til að halda við hann lengur svo hann rann einfaldlega úr höndunum á mér. Ég kom á Gjögur 43 árum seinna en þetta var og hitti vin minn Axel Thorarensen. Ég man að ég spurði hann hvað hann héldi að ég hefði orðið að bera lóðastampinn langa leið. Við beittum uppi á túni í hlöðu hjá Magnúsi, og það mun ekki hafa verið skemmra en 400 metrar senr ég þurfti að bera stampinn. Ég lét hann á vegginn og tók hann þar á herðarnar, og svo einkennilegt sem það var hafði ég alltaf lag á Jdví að standa í fæturna þarna niður frá og tókst að setja stampinn af mér án þess að flækja í honum. En ekki vorum við heppnari með veðráttuna en svo, að hann gerði þreifandi byl sem stóð í langan tírna. Farinn var einn róður og ég var ekki einu sinni með, því Magnús fór með þeim til að kynna þeim miðin. Við fórum með í soðið þegar við héldum heim fyrir páskana. Það var aðalFiskiríið! Það var haugasjór á leiðinni heim og ég var illa haldinn af sjóveiki. Oft rnátti maður þola kuldann á vorin þegar verið var að gefa leguna. Legið var yfir í tvo og upp í þrjá klukkutíma, og þá voru nú ekki komnar hlýjar úlpur eins og síðar varð. Þá hefði manni sjálfsagt liðið betur. Mér var alltaf illa við að fara í stakkinn, því ég held að ég hafi haft ofnærni fyrir olíupestinni af honum. A haustin var líka oft kalt á trillunum og alltaf var lagt með höndum. Þegar frost var og kuldi voru menn krókloppnir á höndunum við þetta. Þegar veltingur var gat kornið fyrir að maður slægi hendinni niður í balabotninn og tilkenningin var svo mikil að maður fékk verk fyrir hjartað. Þetta var svo sárt. En höndin hitnaði á eftir. Allt var tínt út með höndunum. Áður en lagt var af stað á sjóinn 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.