Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 80

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 80
erindi á blað. Þeir sem þekkja Pálma vita að hann er seigur og fylginn sér, þannig að hér kemur ferðalagið, grafið undan ryki tímans og gleymskunnar. Eins og áður kom fram hafði Hávarður keypt þennan líka forláta jeppa, sem honum var auðvitað í mun að korna heim sem fyrst. Ýmislegt var þeirri heimferð þó til fyrirstöðu, m.a. að þenn- an vetur var mikill ís, sem lá fyrir öllu Norðurlandi og því var sjóleiðin ekki inni í myndinni. Ekki var heldur hægt að fara landleiðina þar sem ekkert var vegasambandið, en vegur var ekki lagður í Árneshrepp fyrr en nokkru seinna. Hávarður lagði vandamálið fyrir okkur félagana, sem að eigin dómi vorum ákaf- lega úrræðagóðir og létum smámuni aldrei velkjast lengi fyrir okkur. í sameiningu vorum við fljótir að finna lausnina. Hver sagði að ekki væri hægt að fara landleiðina þó að enginn væri vegurinn? — þetta var jú jeppi og þau faratæki komast nú ýmis- legt. Ferðin var skipulögð á stundinni og leiðin ákveðin yftr Trékyllisheiði og niður í Reykjarfjörð. Það kom í minn hlut að vera ökumaður, aðallega vegna þess að Hávarður hafði nýlega tekið bílpróf og treysti því sjálfum sér illa til þess að koma ökutækinu heilu heim. Ég hafði að vísu aldrei farið þessa leið áður og þekkti því ekkert til staðhátta, en ungir menn setja nú ekki þannig smámuni fyrir sig. Ekki minnist ég þess að við tækjum með sérstakan hlífðarfatnað, en við vorum flestir í „úlpunum góðu“ frá Kaupfélagi Strandamanna og í góðum heimaprjónuðum ullarsokkum. Segja má að ferðin hefjist þegar fagt var af stað frá Hólmavík snemma morguns á nokkuð björtum degi. Fyrst var haldið að Stakkanesi, þar sem leita átti fregna af heiðinni hjá Guðmundi bónda, en við vissurn að hann hafði farið heiðina nokkru áður. Æ, æ, Guðmundur var ekki heima og því engar upplýsingar þar að fá. Við dóum þó ekki ráðalausir og renndum í hlað á Bassastöðum, þar sem við fengum þó allavega leiðbeiningar um það, hvar best væri að fara út af aðalveginum og upp á heiðina. Á Bassastöðum hringdum við einnig í Pál Sæmundsson í Djúpuvík, þar sem áður hafði verið ákveðið að hann kæmi gangandi upp á heiðina á móti okkur og leiðbeindi til byggða niður í Reykjarfjörð. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.