Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 86

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 86
okkur við átthagana er undirrót þess, að fólk frá hinum ýmsu byggðum, sem sest hefur að í þéttbýli, hefur fundið hjá sér þörf til að mynda með sér félög. Atthagafélög hafa fyrst og fremst því hlutverki að gegna að gefa fólki frá sama héraði tækifæri til að hittast, viðhalda gömlum kynnum, minnast æskustöðvanna og stilla saman sína strengi, eins og við skulum svo sannarlega gera hér í kvöld, og koma í veg fyrir að tengsl við gömlu byggðina rofni. Sá sem slitnar úr tengslum við uppruna sinn vill oft verða rótlaus og ístöðulítill. Einnig hafa átthagafélög í vissum tilfellum rétt heimabyggðinni hjálparhönd. Nokkrum sinnum frá styrjaldarárunum höfðu Strandamenn hér í Reykjavík hist og haldið samkomur án þess að um formlegan félagsskap væri að ræða. Fyrir nákvæmlega 40 árum eða þann 6. febrúar 1953 var fjölmennur hópur Strandamanna saman kom- inn í Tjarnarkaffi í Reykjavík, í þeim tilgangi að stofna formlegan félagskap. Samkvæmt fyrstu fundargerð Átthagafélagsins munu eftirtald- ir 5 menn hafa verið í undirbúningsnefnd stofnfundarins: Þor- steinn Matthíasson frá Kaldrananesi, Sigvaldi Kristjánsson frá Kjörseyri, Torfi Guðbrandsson frá Heydalsá, Haraldur Guð- mundsson frá Kollsá, og Björn Benediktsson frá Asmundarnesi. Eg vil leyfa mér að lesa kafla úr stofnfundargerðinni sem er rituð af Torfa Guðbrandssyni. Þar segir: „Fundurinn var settur kl. 8.40 af Sigvalda Kristjánssyni er stjórnaði fundi og skipaði hann Torfa Guðbrandsson fundarrit- ara. Gjörðir fundarins voru: 1. Þorsteinn Matthíasson frá Kaldrananesi flutti ávarp og gerði grein fyrir aðdraganda stofnfundarins og störfum undirbún- ingsnefndar. Taldi hann stofnun átthagafélags Stranda- manna tímabært málefni, þar sem svo margt fólk væri flutt til Reykjavíkur úr sýslunni. Höfðu þeir Sigvaldi Kristjánsson yfir- farið manntalið frá 1951 og komist að þeirri niðurstöðu að í Reykjavík væru nú heimilisfastir 550 manns sem fæddir eru í 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.