Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 89

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 89
ísleifi. Áður, eða 1963 hafði nefndin gengist fyrir fjársöfnun vegna byggðasafnsins að Reykjaskóla, meðal Strandamanna í Reykjavík og nágrenni, sem gekk mjög vel. Kór Átthagafélags Strandamanna hefur starfað óslitið frá 1958. Aðalhvatamaður að stofnun kórsins var Skeggi Samúelsson. Kór- inn hefur oft sungið á skemmtunum Átthagafélagsins og víðar. Einnig hefur hann haldið sjálfstæða tónleika. Á seinni árum er það orðið árvisst að kórinn haldi opinbera tónleika tvisvar á ári — vortónleika og aðventutónleika á jólaföstunni. Þessir tónleikar hafa tekist vel, verið vel sóttir og kórnum til sórna. Ekki má gleyma því, að við getum brugðið plötu á fóninn og hlýtt á söng kórsins okkar, því kórinn hefur sungið inn á tvær plötur, sem Átthagafé- lagið gaf út. Þá fyrri 1979 og hin síðari kom út 1984. Kórinn hefur jafnan haft ágæta söngstjóra. Jón Pétur Jónsson frá Drangsnesi var söngstjóri frá upphafl og til 1972. Þá tók Magnús Jónsson frá Kollafjarðarnesi við stjórninni og stjórnaði kórnum til 1983. Núverandi söngstjóri er Erla Þórólfsdóttir. Erla hefur stjórnað kórnum nær óslitið síðan Magnús hætti 1983. I kórnum hafa oftast verið nálægt 30 konur og karlar. Þetta fólk hefur lagt á sig mikið og fórnfúst starf, veitt okkur ómælda ánægju og aukið hróður Átthagafélagsins. Ársrit Átthagafélagsins — Strandapósturinn hefur komið út síðan 1967. Geysilegar breytingar hafa orðið á þessari öld í Strandasýslu, sem annars staðar á landinu, í atvinnuháttum og öllu daglegu lífi fólks. Tæknibyltingin hefur ýtt til hliðar gömlum verkfærum og vinnubrögðum. Megintilgangur Átthagafélagsins í Reykjavík með útgáfu Strandapóstsins hefur verið og er að varð- veita vitneskju um görnul vinnubrögð og lífshætti og halda til haga margs konar þjóðlegum fróðleik af Ströndum. En við erum ekki eingöngu bundnir við fortíðina. Við viljum líka að í Strandapóst- inum sé sagt frá lífi og starfi fólksins í dag heima í sýslunni okkar. Fréttaannálar að heiman eru því kærkomnir í ritinu. Fjölmargir hafa lagt ritinu lið í röskan aldarfjórðung. En ég hygg að tveim mönnum, sem báðir eru horfnir yfir móðuna miklu, eigum við mest að þakka. Þorsteinn Matthíasson frá Kaldrananesi hóf efnis- öflun og ýtti ritinu úr vör. Jóhannes Jónsson frá Asparvík skrifaði 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.