Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 110

Strandapósturinn - 01.06.1993, Page 110
öll grunnbrot hefbi ég varla treyst mér til að fara í þessu veður- útliti.“ Við hreyfðum ekki aftur við fleygnum, enda held ég að félagi minn hafi aldrei verið mikið fyrir þá tegund drykkjar gef- inn og nokkru síðar nam Gissur staðar á skipalæginu út og frarn af bænum í Þaralátursfirði. Við vorum komnir heirn, eða svo fannst mér og þá ekki síður Gumma. Þegar við höfðum tengt Gissur við legufærin fórum við út í skektuna sem varðveitti þau á rneðan við vorum í burtu og rerum til lands. Um leið og við yfirgáfum hana á fjörukambinum skall á okkur vindhviða af norðri og innan lítils tíma brast á vitlaust veður með hellirigningu og síðar krapabyl. Það var gott að koma heim í fjörðinn þetta kvöld og enn er mér minnisstætt hve vel okkur var fagnað. Gömlu hjónin, Guðjón og Anna, voru mér eins og raunar allt sumarið einstaklega góð og létu mig því ekki gjalda þess þó að ég væri í raun og veru hálfgert aðskotadýr þarna síðustu vikurnar. Þau voru að vísu ólík í háttum en ákaflega geðþekkar manneskjur. Garnli maðurinn var stund- um ofurlítið örgeðja, en hún var aftur fastlynd, fáorð en gagnorð. Það var þroskandi að lilýða á hana segja frá bernskuárum sínum og lifnaðarháttum fólks á hennar æskustöðvum. Hún talaði hægt og skilmerkilega, og hafði frábært vald á málinu, enda reyndust börn þeirra hjóna öll prýðilega vel gefið fólk og dugmikið. Það er kannski ímyndun mín, en ég held nú samt, að eftir að óveðrið skall á hafi heimilisfólkið fundist það okkur úr Helju heimt hafa. Nokkrum dögum síðar hélt ég svo heim á leið og kom aldrei í Þaralátursljörð, nema sem gestur, upp frá því. En einhvern veg- inn urðu þessir sumarmánuðir mér eftirminnilegir og bærinn bak við urðina, fjörðurinn og fólkið renna annað slagið gegnum vit- und garnals manns eins og ljúfsár hending úr ljóði. Við Gumrni hittumst þó oft eftir þetta sumar rnitt þarna í firðinum, bæði úti á Horni næstu vorin, þar sem þeir austanmenn reistu sér verbúð, sem ýmist var kölluð Austanmannabúð eða Fjarðarmannahús og eins eftir að við fluttum báðir til ísafjarðar. Þar tók hann um skeið nokkurn þátt í félagsmálum og ég var víst eitthvað að gutla við það líka á tímabili, og þar gerði hann oftast út sinn gamla og góða Gissur til margs konar veiðiskapar. Um skeið leigði hann eyðijarðir á Ströndum og nýtti sér trjárekann af sömu f08
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.