Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 114

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 114
umsvif í atvinnulífi hreppsbúa. Hér var líka miklu erfiði létt af þeim sem sjóinn sóttu þar sem ekki þurfti lengur að róa til miða eða af miðum. Og það var allt annað að bregða slíkum bát fyrir sig í ýmsa snatttúra en áður var þegar einungis varð að treysta á segl og árar. Var mörg slík ferð farin á Ingólfi meðan hann var við lýði. Eftir að Ingólfur var úr sögunni endurnýjaði Kaupfélagið ekki skipastól sinn, enda fóru þá erfiðir tímar í hönd, svo að öðru þurfti að hyggja. Voru þar að verki afleiðingar fyrri heimsstyrj- aldar, sem hafði víðtæka kreppu í för með sér að stríðinu loknu og verðhrun. Með komu Ingólfs má segja að hákarlaveiðum á opn- um skipum væru lokið þó Ófeigi væri haldið úti eitthvað lengur. Fyrsti formaðurinn á Ingólfi í eigu kaupfélagsins var Sturlaug- ur Sigurðsson ættaður frá Breiðafirði, traustur maður og ötull. Var hann bæði formaður og vélstjóri. Mun hann hafa verið tvö eða þrjú ár með Ingólf. Sturlaugur og Hallfríður Guðmundsdóttir frá Ófeigsfirði felldu hugi saman. Jafnframt því sem hún hafði húshald á hendi fyrir föður sinn Guðmund Pétursson bónda í Ófeigsfirði og fram- kvæmdastjóra Verslunarfélagsins og Torfa bróður sinn, sem var starfsmaður þess með föður sínum, annaðist Hallfríður fang- gæslu fyrir skipshöfn Ingólfs eftir því sem þess þurfti með. Þau fluttu síðan til Isafjarðar þar sem þau áttu heima í mörg ár, en fluttu síðar til Reykjavíkur. Hallfríður var einstök gæðakona. Hún var rösk til orðs og æðis og lá hátt rómur. En hún átti svo gott og hlýtt hjarta og var með afbrigðum örlát svo að gjafmildi hennar var oft umfram getu. Hún var sú kona sem öllum þótti vænt um sem kynntust henni þrátt fyrir örlyndi hennar. Hún mátti ekkert aumt sjá. Sjálfur kynntist ég henni vel og minnist hennar með þökk og hlýhug. Sturlaugur og Hallfríður áttu mörg börn. Eftir að Sturlaugur lét af skipstjórn var Magnús Hannibalsson formaður á Ingólfi og jafnframt vélstjóri. Magnús var góður sjómaður, enda alvanur sjósókn á Isafirði og víðar. Hitt þótti bera af hvað góður vélamaður hann var. Var sagt að hann gæti látið hvaða rokk sem væri snúast. Vélar voru þá frumstæðari en síðar varð og nú er. Gekk útgerð Ingólfs vel undir stjórn hans. Magnús ílentist hér 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.